Garpamót grunn- og framhaldshópa & Gerplumót í 6. þrepi
Garpamót Dagana 30.apríl og 1.maí fór fram Garpamót Gerplu, það er viðburður þar sem iðkendur okkar í grunn- og framhaldshópum […]
Garpamót Dagana 30.apríl og 1.maí fór fram Garpamót Gerplu, það er viðburður þar sem iðkendur okkar í grunn- og framhaldshópum […]
5 titlar af 6 til Gerplu á Vormóti í áhaldafimleikum. Vormót í áhaldafimleikum (áður GK meistaramót) fór fram síðastliðna helgi […]
Gerplukonurnar Lilja Katrín Gunnarsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir kepptu á heimbikarmóti sem var haldið í Varna, Búlgaríu dagana 8.-11. maí. Mótið eru liður í mótaröð […]
Vorsýning Gerplu fer fram 30.-31. maí í Versölum. Miðasala hefst á miðvikudaginn, 14. maí kl 10:00 inná midix.is
6 days ago
www.mbl.is
Íslenska unglingalandsliðið í áhaldafimleikum vann til tveggja verðlauna á International Junior Team Cup, einu stærsta og sterkasta unglingamóti í Evrópu, sem fór fram í Berlín um helgin...1 week ago
www.gerpla.is
Vormótið í áhaldafimleikum fer fram 16.-17. maí í Gerplu. Skipulag Nafnalisti KVK Nafnalisti KK Skipulagið var uppfært 12. maí