Úrvalshópar í áhaldafimleikum
Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa valið einstaklinga sem mynda úrvalshópa 2024 í áhaldafimleikum. Alls eru 13 íðkendur í úrvalshóp fullorðna, og 7 í úrvalshóp unglinga.
Úrvalshópur fullorðna kvk Agnes Suto Hildur Maja Guðmundsdóttir Lilja Katrín Gunnarsdóttir Thelma Aðalsteinsdóttir | Úrvalshópur fullorðna kk Atli Snær Valgeirsson Arnþór Daði Jónasson Ágúst Ingi Davíðsson Dagur Kári Ólafsson Jónas Ingi Þórisson Martin Guðmundsson Sigurður Ari Stefánsson Valdimar Matthíasson Valgarð Reinhardsson |
Úrvalshópur unglinga kvk Kristjana Ósk Ólafsdóttir Rakel Sara Pétursdóttir | Úrvalshópur unglinga kk Andri Fannar Hreggviðsson Baltasar Guðmundur Baldursson Daníel Theodór Glastonbury Kári Pálmason Snorri Rafn William Davíðsson |
Hægt er að kynna sér verkefni tímabilsins á heimasíðu Fimleikasambandsins undir ”Landslið”
Til hamingju með sætið í úrvalshóp,
Áfram Ísland!