Íslandsmót í þrepum – 5., 4. -og 3. þrep
Um helgina fór fram frestuðu Íslandsmóti í þrepum, 5., 4. -og 3. þrepi Fimleikastigans. Einnig var keppt í flokki Special Olympics, sem er hópur fatlaðra keppenda frá Gerplu. Mótið fór fram á Akureyri.
Gerpla sendi 62 keppendur til leiks á Íslandsmótið í þrepum en því miður þurftu nokkrir frá að hverfa vegna veikinda sem herjaði á hópinn snemma á föstudegi. 26 stúlkur í 5. þrepi unnu sér rétt til þátttöku, 13 stúlkur í 4. þrepi og 5 stúlkur í 3. þrepi.
7 piltar í 5. Þrepi unnu sér rétt til þátttöku, 4 piltar í 4. Þrepi og 7 piltar í 3. Þrepi.
Úrslit mótsins eru eftirfarandi:
3. þrepstúlkna, 12 ára, 2. Sæti Sonja Margrét Ólafsdóttir og 3. Sæti Hugrún Helgadóttir
3. þrep stúlkna, 13 ára, Íslandsmeistari Soffía Kristjánsdóttir
3. þrep pilta, Íslandsmeistari Ágúst Ingi Davíðsson, 2. Sæti Tómas Bjarki Jónsson og 3. Sæti Hafþór Hreiðar Birgisson
4. þrep stúlkna, 12 ára, 2. Sæti Heiðrún Arna Vignisdóttir
4. þrep stúlkna, 13 ára, 2. Sæti Gréta Björg Skúladóttir
4. þrep stúlkna, 14 ára og eldri, 2. Sæti Hrefna Sif Haraldsdóttir
4. þrep pilta, Íslandsmeistari Hrafnkell Orri Axelsson og 2. Sæti Sverrir Hákonarson
5. þrep stúlkna, 9 ára, 3. Sæti Björk Caidi Bárðardóttir, 6. Sæti María Jónsdóttir og 10 sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir. (vegna fjölda keppenda var gefið verðlaun fyrir efstu 10 sætin)
5. þrep stúlkna, 11 ára, 2. Sæti Dagný Lind Hreggviðsdóttir, 4. Sæti Helga Sonja Matthíasdóttir
5. þrep stúlkna, 12 ára og eldri, Íslandsmeistari Tinna Ramdani, 2. Sæti Tinna Sif Teitsdóttir og 3. Sæti Sara Líf Sigurðardóttir
5. þrep pilta, 10 ára og yngri, 2. Sæti Oliver Tumi Víðisson
5. þrep pilta, 11 ára, Íslandsmeistari Ívan Dagur Ásgeirsson og 2. Sæti Sigurður Ari Snæbjörnsson
Frábær árangur hjá flottu íþróttafólki. Til hamingju með mótið keppendur og þjálfarar!