Norður-Evrópumótið í áhaldafimleikum – Landsliðsval
Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum hafa valið landsliðin fyrir NEM sem fer fram í Greve í Danmörku 13.-14. september. Gerpla á 6 fimleikamenn í landsliði Íslands og erum við ótrúlega stolt af þeim öllum ásamt því að varamenn í kvennalandsliðið eru einnig Gerplustúlkur.
Kvennaliðið í stafrófsröð:
Andrea Ingibjörg Orradóttir – Gerpla
Dominiqua Alma Belanyi – Ármann
Hildur Ólafsdóttir – Fylkir
Norma Dögg Róbertsdóttir – Gerpla
Thelma Rut Hermannsdóttir – Gerpla
Til vara:
Agnes Suto – Gerpla
Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir – Gerpla
Karlaliðið í stafrófsröð:
Eyþór Örn Baldursson – Gerpla
Hrannar Jónsson – Gerpla
Hróbjartur Pálmar Hilmarsson – Gerpla
Jón Sigurður Gunnarsson – Ármann
Við erum afar stolt af okkar fólki og óskum þeim innilega til hamingju með valið og óskum þeim velgengi á lokasprettinum!
Fyrir áhugasama verður hægt að fylgjast með mótinu hér: http://www.nech.dk/