
Íþróttafélagið Gerpla
is at Íþróttafélagið Gerpla.
1 day ago
Í gær laugardag fór fram námskeið með Chloé Van Bavel í Gerplu. Farið var í undirbúning fyrir hopp, jafnvægi, pirouetta og aerial heljarstökk. Frábær mæting hjá þjálfurum í áhaldafimleikum karla, kvenna og hópfimleikum úr mörgum félögum á landinu. Alltaf gaman að læra nýtt, rifja upp og auka við þekkingu sína 💪
Við þökkum Chloé fyrir frábært námskeið og stelpunum okkar í meistarahópnum fyrir sýnikennsluna 🫶🏻
2 days ago
Sumarnámskeið Gerplu 2025 🥰
Skráning hefst 23. apríl!![]()
Ath, fjöldi þátttakenda er takmarkaður á hvert námskeið. Fyrir nánari upplýsingar má senda póst á sumarnamskeid@gerpla.is
... See MoreSee Less
www.gerpla.is
Sumar leikjanámskeið Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir sumarnámskeiðum í sumar eins og fyrri sumur. Í boði verða heilsdagsnámskeið í Versölum eingöngu. Sumarnámskeiðin kallast ...