fbpx

Author: Agnes Suto

Upplýsingar um vorönn 2025

Keppnisdeildir hópfimleika og áhaldafimleika hefja æfingar laugardaginn 4. janúarAlmenn deild, parkour, GGG, Fatlaðir hefja æfingar 6. janúarFimleikadeild – grunn- og framhaldshópar hefja æfingar 6. janúarKríli og bangsar hefja æfingar 12.janúar Frístundabíllinn byrjar að keyra...

Þrepamót 1

Þrepamót 1 var haldið í Hafnarfirði á laugardaginn í umsjón Björk. Keppt var í 5. og 4. þrepi drengja og stúlkna. Gerpla átti glæsilega fulltrúa á mótinu sem stóðu sig virkilega vel og sýndu...

Aðalinngangur lokaður vegna framkvæmda

Aðalinngangurinn í Versölum (sundlaugarinngangurinn) verður lokaður á morgun 29. október frá kl 18:00 vegna fræmkvæmda. Vinsamlegast notið innganginn vestanmegin fyrir fimleikaæfingar næstu daga.

Haustmót í áhaldafimleikum

Haustmót FSÍ í 1.-3. þrepi og frjálsum æfingum fór fram helgina 19.-20. október í umsjón Fjölnis. Í fyrsta hluta var keppt í 2. þrepi kvenna og í 3. þrepi 13 ára og eldri. Gerpla...

Frábær árangur hjá Ágústi Inga

Ágúst Ingi Davíðsson og Dagur Kári Ólafsson ásamt þjálfara sínum Viktori Kristmannssyni héldu út í liðinni viku á  heimsbikarmótið í Szombathely í Ungverjalandi. Strákarnir í topp formi og eftir frábæran árangur á Norður Evrópumótinu...

Frábær árangur á Norður Evrópumótinu

Um liðna helgi fór fram Norður Evrópumótið í áhaldafimleikum í Dublin á Írlandi. Ísland sendi til leiks tvö lið, eitt kvennalið og eitt karlalið. Á laugardeginum var keppt í liðakeppni og í fjölþraut. Karlaliðið...

Þjálfari óskast

Erum við að leita að þér? Gerpla leitar að þjálfara fyrir grunn- og framhaldsdeild stráka til að þjálfa drengi (5-8 ára) í Versölum/Vatnsenda Góð laun í boði fyrir rétta aðila.Upplýsingar: rebekka@gerpla.isUmsóknir: olgab@gerpla.is