Rauð viðvörun
Rauð viðvörun á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 16:00 í dag. Allar hefðbundnar æfingar falla niður frá 15:30 en við erum í húsinu til að taka á móti þeim sem eru farnir af stað. Samkvæmt veðurstofu...
Rauð viðvörun á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 16:00 í dag. Allar hefðbundnar æfingar falla niður frá 15:30 en við erum í húsinu til að taka á móti þeim sem eru farnir af stað. Samkvæmt veðurstofu...
Keppnisdeildir hópfimleika og áhaldafimleika hefja æfingar laugardaginn 4. janúarAlmenn deild, parkour, GGG, Fatlaðir hefja æfingar 6. janúarFimleikadeild – grunn- og framhaldshópar hefja æfingar 6. janúarKríli og bangsar hefja æfingar 12.janúar Frístundabíllinn byrjar að keyra...
Þrepamót 1 var haldið í Hafnarfirði á laugardaginn í umsjón Björk. Keppt var í 5. og 4. þrepi drengja og stúlkna. Gerpla átti glæsilega fulltrúa á mótinu sem stóðu sig virkilega vel og sýndu...
Um liðna helgi fór fram vinamót í Lorenskog í Noregi sem ber heitið International Friendship Competition. Keppt var eftir special Olympics reglum í áhaldafimleikum. Þetta var í fyrsta skipti sem Gerpla sendir keppendur til...
Aðalinngangurinn í Versölum (sundlaugarinngangurinn) verður lokaður á morgun 29. október frá kl 18:00 vegna fræmkvæmda. Vinsamlegast notið innganginn vestanmegin fyrir fimleikaæfingar næstu daga.
Haustmót FSÍ í 1.-3. þrepi og frjálsum æfingum fór fram helgina 19.-20. október í umsjón Fjölnis. Í fyrsta hluta var keppt í 2. þrepi kvenna og í 3. þrepi 13 ára og eldri. Gerpla...
Ísland kom sá og sigraði í kvennaflokki og unglingaflokki blandaðra liða á Evrópumótinu um liðna helgi. Liðin voru stórkostleg á allan hátt og áttu keppnisgólfið. Gerpla átti þrjá glæsilega fulltrúa á kvennaliðinu en það...
Foreldrar athugið,það verður enginn akstur á frístundabíl í vetrarfríinu 24. október (fim)
Ágúst Ingi Davíðsson og Dagur Kári Ólafsson ásamt þjálfara sínum Viktori Kristmannssyni héldu út í liðinni viku á heimsbikarmótið í Szombathely í Ungverjalandi. Strákarnir í topp formi og eftir frábæran árangur á Norður Evrópumótinu...
Um liðna helgi fór fram Norður Evrópumótið í áhaldafimleikum í Dublin á Írlandi. Ísland sendi til leiks tvö lið, eitt kvennalið og eitt karlalið. Á laugardeginum var keppt í liðakeppni og í fjölþraut. Karlaliðið...
1 week ago
Frádráttarbærir styrkir til íþróttafélaga
www.gerpla.is
Vilt þú gerastvildarvinur Gerplu? Og fá skattafrádrátt í leiðinni? Vissir þú að hægt er að styrkja Íþróttafélagið Gerplu með mánaðarlegum greiðslum og fá skattafrádrátt í skat...2 weeks ago
www.gerpla.is
GK mót yngri fór fram um helgina 7.- 9. febrúar í umsjá Gerplu í íþróttahúsinu í Digranesi. Alls voru um 800 keppendur á mótinu í 67 liðum frá 13 félögum. Á þessu móti var keppt �...