Þrír Bikarmeistaratitlar til Gerplu um helgina
Bikarmótið í hópfimleikum og stökkfimi yngri flokka fór fram um liðna helgi í umsjón okkar í Íþróttafélaginu Gerplu. Alls mættu 95 lið til leiks frá 16 félögum víðs vegar af landinu. Mótið fór vel...
Bikarmótið í hópfimleikum og stökkfimi yngri flokka fór fram um liðna helgi í umsjón okkar í Íþróttafélaginu Gerplu. Alls mættu 95 lið til leiks frá 16 félögum víðs vegar af landinu. Mótið fór vel...
1.flokkur Gerplu tvöfaldir bikarmeistarar í hópfimleikum! Um liðna helgi var Bikarmótið í hópfimleikum haldið í Dalhúsum í Grafarvogi. Lið Gerplu í 1. flokki blandaðra liða öttu harða keppni við lið Hattar frá Egilsstöðum og...
Þrepamót í 1.-3. þrepi fór fram í íþróttahúsi Bjarkanna 26. og 27. febrúar. Gerpla sendi þátttakendur til leiks í öllum þrepum kvenna og karla nema 1. þrepi kvenna. Snorri Rafn William Davíðsson keppti í...
Uppskeruhátíð Gerplu var haldin hátíðleg í veislusal Gerplu sunnudaginn 20. febrúar.Hefð hefur verið fyrir því að halda uppskeruhátíðina á vorsýningu félagsins en þar sem henni hefur verið aflýst tvívegis var kominn tími á að...
Enginn frístundaakstur á næstkomandi fimmtudag og föstudag (17.-18. feb), vegna vetrarfrís í Kópavogi!
Um helgina fór fram Þrepamót Fimleikasambands Íslands. Mótið var haldið í Ármannsheimilinu Laugardal og keppt var í 4. og 5. þrepi pilta og stúlkna. Gerpla átti að sjálfsögðu stóran hóp af keppendum á mótinu...
Um helgina fór fram GK mótið í Hópfimleikum. Gerpla mætti með 5 lið til keppni að þessu sinni. Í fyrsta hluta keppti meistraflokkur kvenna. Það vantaði margar stelpur í liðið og fengu margar nýjar stelpur tækifæri til að keppa og öðluðust góða...
Gleðilegt ár! Í ljósi þess að afmælissýningu Gerplu er frestað hefjast æfingar í keppnisdeildum hópfimleika og áhaldafimleika í dag mánudaginn 3. janúar Æfingar í grunn- og framhaldsdeild hefjast laugardaginn 8. janúar Æfingar í parkour,...
Vegna samkomutakmarkana hefur Afmælissýningu Gerplu verið frestað um óákveðinn tíma. Þeir sem eiga miða á sýninguna geta valið milli þess að halda þeim eða fengið endurgreitt í gegnum TIX.is
Á morgun föstudag er síðasti dagur frístundavagnana fyrir jól. Frístundavagninn hefur akstur samkvæmt áætlun mánudaginn 3. janúar
2 weeks ago
2 weeks ago