fbpx

Author: Agnes Suto

Aðventumót 2021

Aðventumót Ármanns fór fram um liðna helgi, mótinu er ekki alveg lokið það á enn eftir að keppa í einum hluta sem fer fram á fimmtudaginn 2. desember. Við óskum stelpunum í 4. þrepi...

Haustmót í áhaldafimleikum

Haustmótið í áhaldafimleikum fór fram um helgina í umsjón Fjölnis. Keppt var í frjálsum æfingum og 1.-3. þrepi Fimleikastigans bæði í karla og kvennaflokki. Gerpla átti fjöldan allan af keppendum á mótinu og var...

Norður Evrópumót 2021

Gerplufólk í landsliðum Íslands í áhaldafimleikum stóð sig vel á Norður Evrópumóti í Wales en mótið fór fram núna um helgina. Jónas Ingi Þórisson náði bestum árangri íslensku keppendanna en hann vann sig inn...

Þrepamót I

Þrepamót I fór fram um helgina. Var þetta fyrsta mót vetrarins sem haldið var á vegum Fimleikasambands Íslands. Keppt var í 4. og 5. Þrepi hjá stúlkum og drengjum. Mótið var haldið í Björk...

Garpamót 2021 haust

Garpamót Gerplu er innanfélagsmót barna í grunn- og framhaldshópum. Þau sýna 8. þrep og allt uppí 6. þrep og uppskera viðurkenningu að launum. Þetta er gott tækifæri fyrir þau að æfa sig að koma...

Tvöfaldur Norðurlandameistari

Dagur Kári Ólafsson varð tvöfaldur Norðurlandameistari á Norðurlandamóti unglinga sem fram fór á laugardaginn síðasta 30. október. Mótið var frábrugðið hefðbundnum Norðurlandamótum þar sem um netmót var að ræða en keppendur Norðurlandanna tóku þátt...

Garpamót 5.-6. nóv

Helgina 5.-6. nóvember fer fram Garpamót Gerplu. Á mótinu koma fram um 430 keppendur úr grunn- og framhaldsdeild félagsins, sem eru á aldrinum 5-7 ára, og sýna það sem þeir hafa verið að æfa...

Landsliðið fyrir HM tilkynnt

Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum karla og kvenna verður haldið í Kitakyushu í Japan 18.-24. október næstkomandi. Landsliðsþjálfarar hafa valið keppendur á mótið og er það ávallt mikill heiður að vera valinn að keppa fyrir Íslands...

Iceland Classic 2021

Vikuna 14.-18. júní fór fram Iceland Classic, boðsmót Gerplu hér í Versölum. Keppt var í 6.-1. þrepi í karlaflokki og í 6.-1. þrepi og í frjálsum æfingum í kvennaflokki. Við fengum frábæra gesti til...

Fimleikahringurinn

Í kvöld verður sýnd heimildarmynd um fimleikahringinn á RUV klukkan 20:00.  Myndin fjallar um karlalandslið Íslands í hópfimleikum sem fór í 10 daga sýningarferð í kringum Ísland, hélt fimleikasýningar hér og þar, og stóðu...