fbpx

Author: Agnes Suto

Sumarstarf Gerplu 2021

Gerpla auglýsir sumarstörf laus til umsóknar. Um er að ræða sumarnámskeið Gerplu, Fimleika og íþróttafjör. Umsókn og ferilskrá þarf að senda á netfangið rakelm@gerpla.is fyrir 26.mars nk. og þurfa umsækjendur jafnframt að sækja um til Kópavogsbæjar...

Ofurhetjumót Gróttu

Ofurhetjumót Gróttu var haldið helgina 5.-7. mars í fimleikahúsi Gróttu á Seltjarnarnesi. Á mótinu var keppt í 6.-3. þrepi stúlkna og í 6. þrepi pilta og fengu við að senda þrjá gesti í 5....

Bikarmót í áhaldafimeikum

Um helgina fór fram Bikarmótið í áhaldafimleikum. Mótið var haldið hjá okkur í Versölum og keppt var í frjálsum æfingum og 1. – 3. þrepi karla og kvenna. Þetta var fyrsta mótið í heilt...

Bikarmót í stökkfimi

Laugardaginn 27.febrúar kepptu 5 lið frá Gerplu á Bikarmóti í Stökkfimi. Þar af kepptu þrjú lið í 4. flokki, eitt lið í flokki KKE og eitt í 3. flokki. Liðin stóðu sig með glæsibrag,...

GK-mót í hópfimleikum

 GK mótið í hópfimleikum var haldið á Akranesi á laugardaginn var. Gerpla sendi sex lið til þátttöku og náðist heilt yfir frábær árangur.Það var mikil eftirvænting að fá að keppa að nýju eftir rúmt...

Þrepamót í 1.-3. þrepi

Þrepamót FSÍ var haldið um helgina í Björk í Hafnarfirði, keppt var í 1. -3. Þrepi karla og kvenna. Mótið nú um helgina var fyrsta mótið sem iðkendur okkar í eftri þrepum kepptu á...

Bikarmót Unglinga í hópfimleikum

Síðastliðna helgi kepptu 10 lið frá Gerplu á Bikarmóti unglinga í hópfimleikum. Þrjú lið í 3. flokki, þrjú í 4. flokki, þrjú í 5. flokki og eitt í yngri karlaflokki. Margir iðkendur okkar voru...

Þrepamót II – 4. og 5. Þrep

Þrepamót II var haldið um helgina í Versölum, keppt var í 4. og 5. Þrepi karla og kvenna. Mótið nú um helgina var fyrsta Fimleikadambandsmótið sem haldið hefur verið í heilt ár. Mikil eftirvænting...