Gerplustelpur í 2. sæti á NMJ
Gerplustúlkur mættu fullar sjálfstrausts og rúlluðu upp hverju áhaldinu á fætur öðru á Norðurlandamóti unglinga í hópfimleikum sem fram fór í Lundi í Svíþjóð í dag. Gerpla átti lið í flokki blandaðra liða og...
Gerplustúlkur mættu fullar sjálfstrausts og rúlluðu upp hverju áhaldinu á fætur öðru á Norðurlandamóti unglinga í hópfimleikum sem fram fór í Lundi í Svíþjóð í dag. Gerpla átti lið í flokki blandaðra liða og...
Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir
by Agnes Suto · Published 16. apríl 2024 · Last modified 19. apríl 2024
Norðurlandamót Unglinga í hópfimleikum fer fram um helgina í Lund, Svíþjóð. Bæði blandað lið og kvennalið Gerplu hafa unnið sér inn þátttökurétt á mótið. Hópurinn leggur af stað til Svíþjóðar á fimmtudaginn 18. apríl....
Foreldrar athugið,það verður enginn akstur á frístundabíl í Dymbilvikunni (25.-27. mars)
Hefur þú áhuga á að vinna á sumarnámskeiðum Gerplu í sumar? Umsóknarfrestur er til 5. apríl Við leitum af starfsfólki fæddu 2006 eða fyrr, til að starfa sem leiðbeinendur á íþrótta- og leikjanámskeiðinu okkar: Einnig...
Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir
by Agnes Suto · Published 27. febrúar 2024 · Last modified 28. febrúar 2024
Bikarmót fimleikasambandsins fór fram í Egilshöll um helgina. Gerpla átti 10 lið á þessu móti. Á föstudeginum var keppt í flokki sem heitir stökkfimi eldri og átti Gerpla þar tvö lið. Meistaraflokkur lið 2 og...
Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa valið einstaklinga sem mynda úrvalshópa 2024 í áhaldafimleikum. Alls eru 13 íðkendur í úrvalshóp fullorðna, og 7 í úrvalshóp unglinga. Úrvalshópur fullorðna kvkAgnes SutoHildur Maja...
Mikið var um að vera hjá hópfimleikadeild Gerplu um síðustu helgi. GK mótið í hópfimleikum fór fram í Ásgarði í Garðabæ. Strákarnir í KKE sýndu flottar æfingar og stóðu sig mjög vel og enduðu í...
Frístundavagninn fellur niður í dag vegna veðurs
Íþróttahátíð Kópavogs var haldin hátíðleg í Salnum í Kópavogi í kvöld. Bæði þau Thelma Aðalsteinsdóttir og Valgarð Reinhardsson voru tilnefnd í kvöld. Thelma var að vinna titilinn íþróttakona Kópavogs í fyrsta skipti enda með...
4 days ago
7 days ago
Fimleikafólk og lið ársins 2024 - Fimleikasamband Íslands
Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk og lið ársins 2024 Fimleikakona ársins er Thelma Aðalsteinsdóttir Árangur Thelmu á árinu hefur verið stórglæsilegur þar sem hæ...