Fjórir bikarmeistaratitlar í hús hjá Gerplu um helgina
Fyrsti bikarmeistaratitill Gerplukvenna síðan 2015 Gerplustúlkur náðu að endurheimta bikarinn í Kópavoginn um helgina eftir langa bið. Það var mikil eftirvænting í Digranesi í gær þegar bestu hópfimleikalið landsins mættu til keppni. Fyrirfram var...