fbpx

Author: Agnes Suto

Frábær árangur á haustmótinu í hópfimleikum

Haustmót í hópfimleikum og stökkfimi var skipt niður á tvær helgar. Yngri iðkendur kepptu helgina12.-13. Nóvember meðan þeir eldri kepptu helgina 19.-20. Nóvember. Haustmót er notað í hópfimleikum til að skipta niður í deildir...

Söguleg bronsverðlaun á NEM

Norður Evrópumótið í áhaldafimleikum var haldið um helgina í Jyvaskyla í Finnlandi. Atli Snær Valgeirsson, Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson, Martin Bjarni Guðmundsson og Valgarð Reinhardsson skipuðu karlalandsliðið að þessu...

Flott keppnishelgi að baki!

Um helgina fór fram Þrepamót 1 í áhaldafimleikum á Akureyri og Mótaröð 1 í hópfimleikum á Akranesi. Þrepamót 1 Gerpla sendi glæsilega fulltrúa á Þrepamótið í 4.–5. þrepi um síðustu helgi, keppendur okkar áttu...

Glæsilegur árangur hjá okkar fólki á HM

Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum fer fram núna um þessar mundir í Liverpool á Englandi. Gerpla átti fjóra keppendur á mótinu. Þau Hildi Maju, Thelmu, Valgarð og Jónas Inga. Hildur Maja Guðmundsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir kepptu...

Frábæru haustmóti FSÍ lokið

Iðkendur Gerplu áttu virkilega flott mót um helgina og uppskáru persónulega sigra og mikil gleði einkenndi okkar iðkendur, þjálfara og foreldra í stúkunni. Keppni hófst á laugardagsmorgun með keppni í 2. þrepi stúlkna, Gerplu...

AFLÝST! Dönsk fimleikasýning í Versölum

Hópurinn komst ekki til landsins þar sem fluginu var aflýst. Um helgina verður í heimsókn hér í Gerplu danskur fimleikahópur sem ber nafnið DGI Fyns Rephold. Þetta er danskur sýningarhópur frá Fjóni sem mun...

Góður árangur á EM í hópfimleikum

Góður árangur náðist á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fór í Lúxemborg um liðna helgi. Ísland sendi til þátttöku fimm lið í jafnmörgum flokkum. Gerpla átti fulltrúa í fjórum liðum. Hörðust var keppnin í...

Glæsilegur árangur á EM í áhaldafimleikum!

Evrópumótið í áhaldafimleikum stóð yfir í Munchen í Þýskalandi. Kvennalandslið Íslands keppti 11. ágúst og áttu þær glæsilegt mót. Fimm stúlkur mynda landsliðið og eigum við í Gerplu þrjá glæsilegar fyrirmyndir í þeim hópi,...

NM2022: Thelma Norðurlandameistari á slá

Stórglæsilegu Norðurlandamóti í áhaldafimleikum lauk um helgina hér hjá okkur í Gerplu, Versölum. Undirbúningur mótsins hófst árið 2020 en varð að fresta mótinu það ár vegna heimsfaraldurs en loksins gátum við tekið upp þráðinn...

Fimleikaveisla framundan í Versölum

Norðurlandamótið í áhaldafimleikum fer fram í Gerplu, Versölum helgina 2.-3. júlí en þetta er stærsti viðburður ársins hjá íþróttafélaginu. Allt fremsta fimleikafólk norðurlandanna mætir á svæðið og keppir um titla í liðakeppni, fjölþraut einstaklinga...