Garpamót Haustannar 2022
Garpamót Gerplu fór fram helgina 25.-26. nóvember. Mótið er vettvangur fyrir iðkendur okkar í grunn- og framhaldshópum að koma fram og stíga sín fyrstu skref í að koma fram með keppnisæfingar, sýna foreldrum/forráðamönnum hvað...