fbpx

Author: Ása Inga Þorsteinsdóttir

Þrepamót 2

Þrepamót 2

Laugardaginn 13.febúrar var þrepamót íslenska fimleikastigans haldið af Gerplu í Íþróttamiðstöðinni Versölum. Keppt var í 3 flokkum, 3. 2. og 1. þrepi íslenska fimleikastigans. 130 keppendur mættu til leiks í aldursflokkunum 11–17 ára. Fimleikastiginn...

Nýtt fimleikahús fyrir Gerplu

Nýtt fimleikahús fyrir Gerplu

Það voru mikil gleðitíðindi fyrir Gerplufólk þegar samningur Gerplu við Kópavogsbæ um byggingu nýs fimleikahúss var samþykkt í bæjarstjórn þann 12.1.2016 síðastliðin. Húsið mun rísa við Vatnsendaskóla og vera samnýtt fyrir skólaíþróttir og fimleikastarf...