Bikarmót meistaraflokka í hópfimleikum
Bikarmót meistaraflokka í hópfimleikum fór fram fyrstu helgina í mars og var haldið á Ásgörðum í Garðabæ. Ljóst var fyrir mótið að hörð keppni yrði milli liðs Gerplu og Stjörnuna í kvennaflokki en einnig...
by Ása Inga Þorsteinsdóttir · Published 08. mars 2016 · Last modified 15. mars 2016
Bikarmót meistaraflokka í hópfimleikum fór fram fyrstu helgina í mars og var haldið á Ásgörðum í Garðabæ. Ljóst var fyrir mótið að hörð keppni yrði milli liðs Gerplu og Stjörnuna í kvennaflokki en einnig...
by Ása Inga Þorsteinsdóttir · Published 08. mars 2016 · Last modified 15. mars 2016
Bikarmót unglinga í hópfimleikum fór fram í Gerplu helgina 26.-28.febrúar síðastliðin. Gerpla átti alls 12 lið en keppt var í 5 aldurflokkum. Alls voru um 1000 keppendur á mótinu frá öllum landshlutum. Keppnin byrjaði...
Gerpla er komin með nýtt símanúmer, enn er verið að klára uppsetningu á nýja símkerfinu svo einhverjir hnökkrar kunna að vera fyrst um sinn. Aðalnúmer Gerplu er nú 441-8800 Bein númer til skrifstofu eru...
Bikarmót unglinga í hópfimleikum fer fram í Gerplu daganna 26.-28.febrúar næstkomandi. Allar æfingar falla niður þessa daga vegna mótsins en við hvetjum alla fimleika unnendur til að kíkja á skemmtilegt mót. Alls eru um...
by Ása Inga Þorsteinsdóttir · Published 14. febrúar 2016 · Last modified 25. febrúar 2016
Laugardaginn 13.febúrar var þrepamót íslenska fimleikastigans haldið af Gerplu í Íþróttamiðstöðinni Versölum. Keppt var í 3 flokkum, 3. 2. og 1. þrepi íslenska fimleikastigans. 130 keppendur mættu til leiks í aldursflokkunum 11–17 ára. Fimleikastiginn...
Kæru forráðamenn & iðkendur Gerplu Vegna storm viðvörunar frá Veðurstofu Íslands viljum við benda forráðamönnum á að það sé á þeirra ábyrgð að velja hvort iðkendur komi til æfinga í dag. Hefðbundið starf verður...
Það voru mikil gleðitíðindi fyrir Gerplufólk þegar samningur Gerplu við Kópavogsbæ um byggingu nýs fimleikahúss var samþykkt í bæjarstjórn þann 12.1.2016 síðastliðin. Húsið mun rísa við Vatnsendaskóla og vera samnýtt fyrir skólaíþróttir og fimleikastarf...
Kæra Gerplufólk Við óskum ykkur gleðilegs nýs árs og þökkum gott og farsælt samstarf á árinu 2015. Hér í viðhengi er að finna stundaskrá vorannar en einhverjar breytingar hafa orðið á nokkrum hópum vegna...
Í dag fengum við óvænta og skemmtilega heimsókn í krílahópa Gerplu. Ekki var annað að sjá en krakkarnir höfðu virkilega gaman af heimsókninni en hér eru nokkrar myndir af gestunum að syngja...
6 days ago
2 weeks ago