Author: Ása Inga Þorsteinsdóttir
Æfingarskipulag frá 21.des til 5.jan
Samæfingar yfir jólin og áramótin hjá Gerplu Daganna 21.des til 5.janúar riðlast hefðbundin æfingatími hópa vegna hátíðanna. Gerpla er lokið 23. -26. Desember og svo aftur frá 31. Des til 5.janúar. Vert er að...
Jólaball Foreldraráðs Gerplu
Laugardaginn 12.des kl.16-18 mun foreldraráð Gerplu standa fyrir jólaballi (í stóra sal) Allir iðkendur eru hjartanlega velkomnir, jólasveinar kíkja í heimsókn með glaðning fyrir alla miðaverð 500kr – hægt að kaupa miða í afgreiðslu...
Æfingar falla niður vegna veðurs
Eftir að hafa ráðfært okkur við Almannavarnir og einnig verið í samskiptum við forstöðumenn skólastarfs í Kópavogi, hefur verið tekin sú ákvörðun að fella niður allar æfingar í Gerplu í dag. Það er ávallt...
Æfingar falla niður vegna veðurs
Í dag þriðjudaginn 1.des falla allar æfingar niður í Gerplu vegna veðurs. Athugið að Gerplurútan mun ekki sækja börnin í skólana og biðjum við ykkur að gera viðeigandi ráðstafanir. Vonandi njótið þið í staðinn...
Áskorun Gerplu til ASÍ
Þann 20. október síðastliðinn birti ASÍ árlega verðlagskönnun sína milli fimleikafélaga landsins. Gerpla hefur ítrekað nú í nokkur ár gert athugasemdir við vinnubrögðin sem lögð eru í vinnu við upplýsingaöflun verðkönnunarinnar. Það er því...
HM í áhaldafimleikum
Nú stendur yfir HM í áhaldafimleikum í Glasgow, líkt og glöggir fimleikaundendur hafa tekið eftir. Gerpla átti þrjá keppendur sem unnu sér inn keppnisrétt á mótinu, þau Normu Dögg Róberstdóttir, Eyþór Örn Baldursson og...
Haustmót á Akureyri
Helgina 17.-18.október fór fram fyrsta þrepamót vetrarins, Haustmót I í glæsilegum fimleikasal á Akureyri. Gerpla fór með stórann hóp norður þar sem keppt var í 4. og 5.þrepi, frá Gerplu kepptu 16 strákar og...
Gerplupiltar í miklu stuði á TM mótinu!
Fyrsta mót vetrarins TM mótið í áhaldafimleikum var haldið um helgina í fimleikasal Ármanns. Gerpla átti margar stelpur sem kepptu og stóðu sig glæsilega og voru gerplupiltar voru í stuði á mótinu! Í ungmennaflokki ...
Miðasalan á NM í hópfimleikum
Miðasalan á Norðurlandamótið í hópfimleikum hefst á hádegi í dag, við hvetjum allt fimleika áhugafólk að tryggja sér miða þar sem færri komust að en vildu á Evrópumótið sem haldið var síðastliðið haust í...