Author: Ása Inga Þorsteinsdóttir
Íslensku landsliðin í áhaldafimleikum karla og kvenna kepptu á Norður Evrópumóti í Írlandi um síðastliðna helgi. Í liðakeppninni á laugardeginum náði kvennaliðið frábærum árangri og lenti í þriðja sæti. Úrslit á áhöldum voru á...
Gerpla tekur þátt í hreyfiviku UMFÍ og verða eftirfarandi tímar í boði: Mánudaginn 21.sept kl.19:00 – Jóga í speglasal á 2 hæð, Umsjón Gyða Dís Þriðjudaginn 22.sept kl. 20:00-21:15 – Fimleikaþrep 16 ára+ í...
Hér er að finna nýtt fréttabréf frá Gerplu: 17.9.15 vonandi njótið þið vel 🙂
Þessa daganna eru stjórnendur Gerplu að keppast við að klára uppsetningu á stundatöflu fyrir komandi vetur. Reiknað með að hægt verði að senda út stundatöflur og hópaskipan á forráðamenn og iðkendur á föstudaginn 21.ágúst...
Thelma Rut okkar tilkynnti á samfélagsmiðlum í gær að hún hafi ákveðið að leggja bolinn og ólarnar á hilluna. En Thelmu er sexfaldur Íslandsmeistari og hefur æft í Gerplu frá unga aldri og seinustu...
Kæru foreldrar og forráðamenn Íþróttafélagið Gerpla fylgir fordæmum Kópavogsbæjar og mun fella niður æfingar hjá félaginu næstkomandi föstudag frá kl. 12.30 vegna 100 ára afmæli kvennadagsins. Íþróttamannvirkið að Versölum 3 sem iðkendur Gerplu stunda...
Nú nálgast óðum hápunktur í vetrarstarfi Gerplu. Vorsýningar félagsins fara fram 5-6 júní og í ár nefnist sýningin Ásgarður en þemað er tengt norrænni goðafræði. Það eru 5 sýningar sem iðkendum félagsins er skipt...
Heiður Hjaltadóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri Gerplu. Heiður er fædd árið 1973 og hefur verið innheimtustjóri hjá Prentsmiðjunni Odda frá árinu 2007-2015. Heiður var forstöðumaður fjárreiðudeildar Akureyrarkaupstaðar ár árunum 2003-2007 og þá starfaði hún einnig hjá...
Nú er skráning í sumaræfingar í fullum gangi en þær munu hefjast mánudaginn 8.júní. Sendur verður sér æfingatími daganna 8.-10.júní á iðkendur sem skrá sig á sumaræfingarnar þar sem skólastarf í Kópavogi er ekki...