fbpx

Author: Auður Ólafsdóttir

”Adalsteinsdottir”

Thelma Aðalsteinsdóttir skrifaði sig í sögubækurnar á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem haldið var á Rimini í byrjun maí. Hún framkvæmdi nýja æfingu á tvíslá sem mun bera nafn hennar í alþjóðlegu dómarabókinni Code of...

EM í áhaldafimleikum

Evrópumótið fór fram á Rimini Ítalíu, strákarnir kepptu frá 24.-28. apríl og stelpurnar frá 2.-5. maí. Karlalandsliðið var skipað Gerpludrengjunum Atla Snæ Valgeirssyni, Ágústi Inga Davíðssyni, Degi Kára Ólafssyni, Martin Bjarna Guðmundssyni og Valgarði...

Frábær árangur á Íslandsmótinu

Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram um helgina í íþróttahúsi Ármanns í Laugardalnum. Á laugardeginum var keppt um fjölþrautatitla bæði í unglingaflokki og fullorðinsflokki hjá báðum kynjum. Tveir fjölþrautatitlar í hús hjá okkar iðkendum í...

Þrepamót í 1.-3. þrepi

Þrepamót FSÍ í 1.-3 þrepi fór fram í Björk um helgina. Iðkendur Gerplu áttu virkilega flott mót um helgina og var gaman að fylgjast með þeim uppskera ríkulega eftir miklar æfingar frá síðusta móti...