fbpx

Author: Auður Ólafsdóttir

Þrepamót í 1.-3. þrepi

Þrepamót FSÍ í 1.-3 þrepi fór fram í Björk um helgina. Iðkendur Gerplu áttu virkilega flott mót um helgina og var gaman að fylgjast með þeim uppskera ríkulega eftir miklar æfingar frá síðusta móti...

Uppskeruhátíð Gerplu

Uppskeruhátið Gerplu var haldin hátíðleg laugardaginn 13. janúar í veislusal félagsins. Mikill og góður árangur náðist á árinu sem leið og voru iðkendur, þjálfarar og sjálfboðaliðar heiðraðir. Afreksbikar í áhaldafimleikum karla var Valgarð Reinhardsson enda eitt...

Frábær árangur á GK meistaramóti

5 titlar af 6 mögulegum á GK meistaramóti í áhaldafimleikumSíðasta áhaldafimleikamót vetrarins var haldið í gær sunnudag í Versölum. Keppt var í frjálsum æfingum í þrem flokkum hjá báðum kynjum. Fullorðinsflokki, unglingaflokki, stúlkna- og...