Iceland Classic 2024
Iceland Classic var haldið um síðastliðna helgi í Versölum, þetta er í fimmta sinn sem mótið er haldið og í fyrsta sinn sem við höldum Iceland Classic International. Í fyrsta sinn fengum við gesti...
Iceland Classic var haldið um síðastliðna helgi í Versölum, þetta er í fimmta sinn sem mótið er haldið og í fyrsta sinn sem við höldum Iceland Classic International. Í fyrsta sinn fengum við gesti...
Gerpla með tvöfaldan sigur í frjálsum æfingum ásamt því að fara heim með alla titla í karlakeppninni! Um helgina fór fram bikarmót FSÍ í áhaldafimleikum í umsjón Fjölnis. Gerpla sendi fjögur lið til leiks...
Um helgina fór fram í íþróttahúsi Fjölnis í Grafarvogi þrepamót 2. Keppt var í 4. og 5. þrepi Fimleikastigans bæði í stúlkna og drengja. Gerpla sendi glæsilega fulltrúa til leiks, 18 drengi og 10...
Þrepamót FSÍ í 1.-3 þrepi fór fram í Björk um helgina. Iðkendur Gerplu áttu virkilega flott mót um helgina og var gaman að fylgjast með þeim uppskera ríkulega eftir miklar æfingar frá síðusta móti...
Uppskeruhátið Gerplu var haldin hátíðleg laugardaginn 13. janúar í veislusal félagsins. Mikill og góður árangur náðist á árinu sem leið og voru iðkendur, þjálfarar og sjálfboðaliðar heiðraðir. Afreksbikar í áhaldafimleikum karla var Valgarð Reinhardsson enda eitt...
5 titlar af 6 mögulegum á GK meistaramóti í áhaldafimleikumSíðasta áhaldafimleikamót vetrarins var haldið í gær sunnudag í Versölum. Keppt var í frjálsum æfingum í þrem flokkum hjá báðum kynjum. Fullorðinsflokki, unglingaflokki, stúlkna- og...
by Auður Ólafsdóttir · Published 26. nóvember 2015 · Last modified 27. nóvember 2015
Um komandi helgi 27. – 29. nóvember verður haldið Jólamót Gerplu. Mótið er viðburður fyrir yngstu iðkendur félagsins, þar gefst þeim kostur á að sýna foreldrum og fjölskyldu hvaða æfingar þau hafa verið að...
1 week ago
Ásgeir, Níels, Pétur og Ragnheiður sæmd starfsmerki UMFÍ - Ungmennafélag Íslands
www.umfi.is
Svæðisfulltrúar höfuðborgarsvæðisins og víðar um land hafa unnið að greiningum og aðgerðaráætlunum á sínum svæðum, skoðað stöðu íþróttahéraða, virkni þeirra og byggt brýr...2 weeks ago
Bikarmót í áhalda- og hópfimleikum
www.gerpla.is
Bikarmótshelgin fer fram 21.-23. mars í Fjölni, Egilshöll. Bein útsending á RÚV (frjálsar æfingar og meistaraflokkur) HÓPFIMLEIKAR uppfært 14. mars ÁHALDAFIMLEIKAR uppfært 19. mars – AT...