Author: Auður Inga Þorsteinsdóttir
Ása Inga Þorsteinsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Íþróttafélagsins Gerplu. Ása Inga er fædd árið 1982 og hefur verið starfsmanna- og þjónustustjóri Gerplu ásamt því að hafa verið deildarstjóri hjá félaginu til fjölda ára. Þá...
Vorsýning Gerplu nálgast og hér fyrir neðan er skjal með upplýsingum um sýninguna. Vorsýningin er það viðamikil og margir koma að henni þannig að til að koma skipulaginu á eina blaðsíðu þurfti að hafa...
Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir fjölbreyttu og skemmtilegu íþrótta- og tómstundastarfi í allt sumar. Starfið fer fram í glæsilegri aðstöðu félagsins, Íþróttamiðstöðinni Versölum auk útisvæða í nágrenni þess. Námskeiðin eru fyrir börn fædd á árunum...
Hér er að finna nýtt fréttabréf Gerplu 29.4.15
Íslandsmót Special Olympics fór fram samhliða mílanó meistaramóti í áhaldafimleikum. Gerpla átti fjölmarga þátttakendur á mótinu sem fóru algjörlega á kostum. Keppt var í 2. og 3.þrepi kk og kvk. Við óskum öllum þátttakendum...
Vormót Gerplu og Garpamót var haldið sumardaginn fyrsta 23.apríl og sunnudaginn 26.apríl. Hér eru myndir af þátttakendum félagsins. Við erum afar stolt af öllum okkar iðkendum og óskum þeim innilega til hamingju með mótið....
Mílanó meistaramót Fimleikasambands Íslands fór fram um helgina í umsjá Gerplu. Keppt var í frjálsum æfingum og í keppnisflokki Special Olympics. Sigurvegarar í fjölþraut voru: Kvennaflokkur – Dominiqua Alma Belany, Ármanni Karlaflokkur – Bjarki...
Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í Stjörnunni í Garðabæ um síðastliðna helgi. Gerplufólk fór heim með 5 Íslandsmeistaratitla að þessu sinni. Karlalið Gerplu varð Íslandsmeistari í fjölþraut og á öllum áhöldum en það er...
Íslenska landsliðið í áhaldafimleikum stóð sig mjög vel á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í Montpellier í Frakklandi. Hæst ber að nefna árangur Normu Daggar Róbertsdóttur sem annað Evrópumótið í...
Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram um helgina. Mótið var í umsjá fimleikadeildar Ármanns. Fyrirfram var búist við mjög spennandi keppni bæði í karla og kvennakeppninni. Thelma Rut Hermannsdóttir var fyrir mótið fimmfaldur Íslandsmeistari í...