Bikarmót í hópfimleikum
Helgina 21.-23. mars var Bikarmót í hópfimleikum haldið í Egilshöll. Helgin byrjaði á keppni í 2. fl og áttum við í Gerplu tvö lið. 2. flokkur kvenna varð Bikarmeistari og unnu þlær öll þrjú...
Helgina 21.-23. mars var Bikarmót í hópfimleikum haldið í Egilshöll. Helgin byrjaði á keppni í 2. fl og áttum við í Gerplu tvö lið. 2. flokkur kvenna varð Bikarmeistari og unnu þlær öll þrjú...
Um síðustu helgi var haldið GK mót fyrir eldri flokka og Mótaröð 2 í Ásgarði í Garðabæ. Gerpla sendi 8 lið til keppni þessa helgi og stóðu þau sig vel. Á mótinu var keppt...
Um síðustu helgi fór fram Haustmót yngri flokka á vegum Fimleikasambandsins. Mótið var haldið á Selfossi og átti Gerpla mörg lið á mótinu. Í 4.fl hópfimleikum átti Gerpla fjögur lið. Í flokknum voru 31...
Um helgina fór fram haustmót eldri hópa í hópfimleikum og stökkfimi í Fjölni, Egilshöll. Gerpla átti sjö lið samtals á mótinu, 4 lið í 3.fl og 3 lið 2.fl. 3. flokkur 3 og 4...
Fyrsta hópfimleikamót tímabilsins fór fram í Íþróttahúsinu við Vatnsenda um síðustu helgi.Gerpla átti tvö lið á mótinu, Meistaraflokk og 1. flokk. Á Mótaraðamótunum er keppt í “semí“ lendingar. Þá er þunn yfirdýna sett út...
1 day ago
2 days ago
www.gerpla.is
Sumar leikjanámskeið Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir sumarnámskeiðum í sumar eins og fyrri sumur. Í boði verða heilsdagsnámskeið í Versölum eingöngu. Sumarnámskeiðin kallast ...