Author: Olga Bjarnadóttir
Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum hafa valið fulltrúa í landslið Íslands til að keppa á Norður Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fram fer í Færeyjum 21.-22. október næstkomandi. Gerpla er stolt af fulltrúum sínum í landsliðinu en...
Gerpla býður uppá dansnámskeið fyrir stráka og stelpur fædd 2006 og fyrr. Fyrsti tíminn verður 20.september en hægt er að velja um tvær tímasetningar 18:00-19:00 og 19:00-20:00. Skráning fer fram inná gerpla.felog.is en takmarkað...
Það verða Adidas-dagar í Gerplu næstu daga. En við munum vera með félagsgallann til sölu á afslætti ásamt fleiri vörum sem geta nýst til æfinga. Við verðum á miðvikudag, fimmtudag og föstudag frá klukkan...
Íþróttafélagið Gerpla óskar eftir þjálfara/þjálfurum á sex ára börn á mánudögum og miðvikudögum frá 14:30-15:30 og sjö ára börn á þri og fim frá 14:30-16:00. Áhugasamir hafi samband við Olgu Bjarnadóttur á netfangið olgab@gerpla.is....
Krílafimleikarnir hefjast af fullum krafti næsta sunnudag. Síðasta sunnudag var undirbúningur þjálfara fyrir veturinn en hún Selma Birna Úlfarsdóttir hélt námskeið með þjálfurum vetrarins. Núna ættu allir að vera tilbúnir að taka á móti...
Fimleikasamband Íslands stóð fyrir fræðsludegi fyrir þjálfara á laugardaginn var. Skemmst er frá því að segja að dagurinn var vel sóttur en Gerpluþjálfarar fjölmenntu og létu vel af. Þetta var jafnframt í fyrsta skipti...
Stundatafla 2017 haust_Gerpla Birt með fyrirvara um breytingar.
Starfsmenn Gerplu eru nú í óðaönn að koma skipulagi haustannar heim og saman fyrir upphaf vetrarstarfsins sem hefst þriðjudaginn 22.ágúst. Stundaskrár verða sendar út fyrir 21.ágúst. Við viljum biðja ykkur um að sýna okkur...