Author: Olga Bjarnadóttir
Reykjavíkurleikarnir standa nú yfir og verður keppt í áhaldafimleikum laugardaginn 4.febrúar. Mótið er alþjóððlegt og verða keppendur frá Bandaríkjunum, Rússlandi, Hollandi, Spáni, Danmörku, Úkraínu og Íslandi. Athyglin mun án efa verða á Eyþóru Þórsdóttur...
Fyrsta þrepamót vetrarins verður um helgina þegar stúlkur í 5.þrepi ríða á vaðið og keppa í húsakynnum fimleikafélagsins Bjarkanna í Hafnarfirði. Mótið er fjölmennt og verður keppt bæði á laugardag og sunnudag. Við óskum...
Ertu á aldrinum 15/16-30 ára? Þá er þessi viðburður málið. Endilega kynnið ykkur flottan viðburð á vegum UMFÍ.
Þetta glæsilega fimleikafólk var heiðrað á íþróttahátíð Kópavogs sem haldin var í Versölum 7.janúar. Valgerður er fimleikakona í fullorðinsflokki, Martin Bjarni og Birta Ósk fimleikamenn í unglingaflokki, Agnes fékk viðurkenningu fyrir Norðurlandameistaratitil í áhaldafimleikum...
Fimleikafélagið Gerpla leitast við að nýta sér tæknina þegar kemur að þjálfun. Árið 2016 tók Gerpla í notkun þrjá nýja skjái sem gera þjálfara og iðkanda kleift að horfa á æfingar iðkandans saman á...
Gerpla óskar eftir góðu fólki til starfa á nýju ári. Góður starfsandi og frábært vinnuumhverfi. Endilega smellið á auglýsinguna til að fá frekari upplýsingar: Þjálfarar óskast til starfa
Krakkarnir í 5.flokki í hópfimleikum sýndu listir sínar í gær 4.desember fyrir fjölskyldu og vini. Skemmst er frá því að segja að þau stóðu sig svakalega vel og var gaman að sjá hvað þau...
Þá er komið að hinu árlega jólaballi Gerplu. Á síðasta ári var frábær mæting og er von á fleiri sveinkum vegna þess. Þetta er skemmtilegt framtak foreldraráðs Gerplu sem hefur vakið mikla lukku meðal viðstaddra....
Seinna haustmótið í hópfimleikum fór fram á Akranesi um helgina en keppt var í fyrsta og öðrum flokki í hópfimleikum. Gerpla sendi þrjú lið til þátttöku í tveimur flokkum og var keppnin bæði jöfn...