Author: Olga Bjarnadóttir
Heimsbikarmót í áhaldafimleikum fór fram í Cottbus um helgina og keppti Gerplukonan Agnes Suto með landsliði Íslands í áhaldafimleikum. Agi keppti á gólfi og tvíslá og komst í úrlslit á báðum áhöldum. Hún endaði í...
Það var líf og fjör í Gerplu um helgina þegar haustmót grunn- og framhaldsdeildar fór fram í húsakynnum Gerplu. Allir grunn- og framhaldshópar félagsins eða rúmlega 500 börn tóku þátt í mótinu. Mótið...
Haustmót grunn- og framhaldshópa fer fram um helgina 11.-13. nóvember. Alls taka rúmlega 500 börn þátt í mótinu en iðkendur munu sýna hvað þau hafa verið að vinna að í vetur. Mikill spenningur er...
Norður- Evrópumótið í áhaldafimleikum fer fram í Þrándheimi í Noregi um helgina. Á mótinu er keppt í liðakeppni, fjölþraut og einstökum áhöldum. Á laugardaginn verður keppt í liðakeppni og fjölþraut og á sunnudaginn verður...
Gerpla og Sportmenn ehf sem eru með umboð fyrir Adidas á Íslandi skrifuðu undir samstarfssamning til ársins 2020. Samningur þessi nær yfir félagsgalla Gerplu og þjálfarafatnað sem og æfingafatnað hópfimleikadeildar. Þessi samningur tryggir foreldrum...
Þriðjudaginn 18.október fór fram skemmtileg samvera til heiðurs keppendum og þjálfurum Gerplu á Evrópumótinu sem fram fór í Slóveníu í síðustu viku. Keppendur og þjálfarar gerðu frábært mót og komu öll lið með verðlaun...
Aðalfundur foreldraráðs Gerplu verður haldinn þriðjudaginn 25.október kl. 20.00 á 2. hæð í húsnæði félagsins að Versölum. Á fundinum verður farið stuttlega yfir starf síðasta árs sem og það sem framundan er. Dagskrá fundarins:...
ÍSÍ og UMFÍ – Ungmennafélag Íslands standa fyrir ráðstefnu þann 1. október sem ber yfirskriftina Sýnum karakter – Ráðstefna. Ráðstefnan markar upphaf af verkefni sem ber sama heiti og er ætlað þjálfurum, foreldrum og...
Ágætu foreldrar og forráðamenn, Eins og flestir vita þá er Justin Bieber kominn til landsins til að halda tónleika og fara þeir fram í Kórnum í kvöld föstudaginn 9.sept. Frá klukkan 16:00 lokar leiðin...