Author: Olga Bjarnadóttir
Í júní verður hægt að stunda hópfimleika undir leiðsögn reynslumikilla þjálfara mán-fim frá 16:00-17:30. Æft er í íþróttahúsinu við Vatnsendaskóla. Um er að ræða tímabilið 11.júní – 28.júní og er skráning hafin inná gerpla.felog.is
Vorsýning Gerplu verður að þessu sinni miðvikudaginn 29.maí og fimmtudaginn 30.maí. Fimmtudagurinn er uppstigningardagur. Sýningin heitir Ofurhetjur Gerplu. Allir hópar eiga að vera búnir að fá upplýsingapóst frá Stefaníu um vorsýninguna. Ef það hefur...
Stundaskráin fyrir sumarið er tilbúin og er komin inná heimasíðuna undir stundaskrá sjá hér Kennt verður í Vatnsenda og Versölum. Hópfimleikar og parkour verður kennt í Vatnsenda en áhaldafimleikarnir kenndir í Versölum. Æfingatímabil keppnishópa...
Æfingar falla niður á frídegi Verkalýðsins þann 1.maí. Sjáumst kát á fimmtudaginn!
Gerpla mun bjóða uppá sín hefðbundnu sumarnámskeið Fimleika- og íþróttafjör í sumar en alls verða níu námskeið í Versölum og fimm námskeið í Vatnsenda. Námskeiðin eru heilsdags og ætluð börnum fæddum 2013-2009. Námskeiðin eru...
Þá hefur annað fréttabréf annarinnar litið dagsins ljós. Endilega smellið hér til að lesa fréttabréfið.
Strákarnir í unglingalandsliði Íslands í áhaldafimleikum héldu utan til Berlínar í morgun. Með þeim í för eru þjálfararnir Róbert og Viktor Kristmannssynir. Berlin Cup er í senn bæði liða- og einstaklingskeppni og fer sú...
Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í Laugabóli um helgina þar sem Gerplufólk kom sá og sigraði og rakaði að sér titlum. Gerpla vann ellefu Íslandsmeistaratitla af tólf mögulegum í fullorðinsflokki. Þessi árangur náðist síðast...