Author: Olga Bjarnadóttir
Íslandsmótið í áhaldafimleikum verður haldið í Laugabóli húsakynnum Ármenninga um næstu helgi. Íslandsmótið í áhaldafimleikum er hápunktur á mótatímabilinu og verður spennandi að fylgjast með hver mun hreppa titilinn bæði í karla- og kvennaflokki....
Valgarð Reinhardsson var kosinn íþróttamaður UMSK á ársþingi UMSK sem haldið var í aðstöðu Gróttu á Seltjarnarnesi fimmtudaginn 21.febrúar. Valgarð náði þeim frábæra árangri á síðasta ári að komast í úrslit á stökki á...
Þrepamót Fimleikasambands Íslands voru keyrð á þremur helgum frá lokum janúar og var síðasta þrepamótið haldið um liðna helgi í Egilshöll. Keppt var í 1.-5.þrepi stúlkna og drengja í nokkrum aldursflokkum. Gerpla sendi rúmlega...
Reykjavík International Games verður haldið í Laugardalshöll um helgina en mótið verður keyrt laugardaginn 2.febrúar. Gerpla á fjölda þátttakenda bæði í fullorðinsflokki og unglingaflokki karla og kvenna. Skipulag mótsins má finna hér. https://www.gerpla.is/event/rig-reykjavik-international-games/ Áfram...
Í gær fór fram uppskeruhátíð FSÍ og voru fjöldi einstaklinga sem fengu viðurkenningar á hátíðinni. Valgarð Reinhardsson var valinn fimleikamaður ársins en einnig átti hann afrek ársins fyrir að ná inn í úrslit á...
Uppskeruhátíð Kópavogs var haldin í húsakynnum GKG í gær 10.janúar 2018. Valgarð Reinhardsson fimleikamaður úr Gerplu var kosinn íþróttamaður Kópavogs fyrir árið 2018. Íþróttakona Kópavogs var valin Agla María Albertsdóttir fótboltakona úr Breiðabliki. Valgarð...
Hér má sjá uppfærða akstursáætlun á frístundabílnum fyrir vorönn 2019. Aksturinn hefst samkvæmt þessari töflu mánudaginn 7.janúar 2019. Búið er að fækka ferðum það er klippa aftan af græna bílnum bæjarlínu 2 og bæjarlína...
Jólaball Gerplu í umsjón foreldraráðs Gerplu fór fram með pompi og prakt laugardaginn 8.desember síðastliðinn. Rúmlega 200 börn mættu með fjölskyldu sinni og dönsuðu í kringum jólatréð, sungu jólalög og auðvitað komu jólasveinarnir í...
Garpamót Gerplu sem er mót grunn- og framhaldsdeildar félagsins fer fram föstudaginn 23. og laugardaginn 24. nóvember. Á mótinu taka þátt strákar og stelpur sem eru í grunndeild og framhaldsdeild. Iðkendur sýna ákveðin þrep...
Föstudaginn 2.nóvember var öllum iðkendum sem hafa tekið þátt í landsliðsverkefnum núna í haust veitt viðurkenning fyrir árangur sinn. Um var að ræða iðkendur í hópfimleikum sem tóku þátt á Evrópumótinu í Lissabon og...