Author: Stefanía Eyþórsdóttir
Í gærmorgun hélt hópur Íslendinga út á heimsleika Special Olympics. Þetta er eitt stærsta íþróttamót heims og er haldið fjórða hvert ár. Leikarnir munu fara fram 14.-21.mars en áhaldafimleikar keppa 15.-16.mars. Íþróttafélagið Gerpla á tvo þátttakendur...
Óskum eftir umsóknum í starf leiðbeinenda á sumarnámskeiðum, 18 ára og eldri. Allar upplýsingar eru hér fyrir neðan.
Eigum laus pláss í einhverja hópa í Bangsa- og krílafimleikum. Tímarnir eru kenndir á sunnudögum í Gerplu Versölum. Bangsafimleikar eru fyrir iðkendur fædda 2017-2016 og eru í 45 mínútur. Í Bangsafimleikum aðstoða foreldrar börnin...
Iðkendur bangsa- og krílafimleika áttu notalega stund saman í síðasta tíma annarinnar síðastliðinn sunnudag. Það var mikið húllumhæ þegar tveir jólasveinar mættu í tímann og reyndu fyrir sér í fimleikum. Við þökkum ykkur fyrir...
Jólaball Foreldraráðs Gerplu verður haldið laugardaginn 8.desember í Gerplu Versölum klukkan 15:00-16:30. Öll börn eru velkomin hvort sem þau æfa í Gerplu eða ekki.
Hvetjum áhugasama að sækja um.
Foreldrahandbók Gerplu haustið 2018 hefur verið send út. Þar er hægt að finna nytsamlegar upplýsingar um félagið og skemmtilega pistla. Smellið á hnappinn hér að neðan til að sækja Gerplutíðindin. Gerplutidindi
Íþróttabíllinn! Nýjar ferðir hefjast þriðjudaginn 2. október 2018. Rauði bíllinn byrjar alla daga í Smáraskóla kl. 13:30 Guli bíllinn byrjar í Fagralundi kl. 13:30 Frístundabíllinn í Kópavogi_okt2018 Stoppustöðvar 2018
Kæru foreldrar iðkenda í keppnishópum Gerplu. Aðalfundur foreldraráðs Gerplu verður haldinn fimmtudaginn 4.október kl. 20.00 á 2. hæð í húsnæði félagsins að Versölum. Á fundinum verður farið stuttlega yfir hlutverk foreldraráðs og starf síðasta árs...
Breytingar hafa verið gerðar á sumarnámskeiðinu Fimleika- og íþróttafjör. Nú verða námskeið í báðum húsum Gerplu, Versölum og Vatnsenda. Einnig höfum við fjölgað námskeiðum og bjóðum því upp á námskeið allar vikur í sumar....