fbpx

Category: Fimleikafrétt

Fréttir um fimleika almennt

Uppskeruhátíð Gerplu

Uppskeruhátið Gerplu var haldin hátíðleg laugardaginn 18. janúar í veislusal félagsins. Mikill og góður árangur náðist á árinu 2024 og voru iðkendur, þjálfarar og sjálfboðaliðar heiðraðir, ásamt því að Sólveig framkvæmdarstjóri Fimleikasambandsins veitti starfsmerki FSÍ. Afreksbikar...

Aðventumót Ármanns

Aðventumót Ármanns fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum. Mótið er fastur liður hjá yngri iðkendum okkar í keppnisdeildinni í áhaldafimleikum fyrstu helgina í aðventu. Gerpla sendi glæsilega fulltrúa á mótið í 6. þrepi...

Garpamót haustannar

Garpamót Gerplu fór fram föstudaginn 29. nóvember og laugardaginn 30. nóvember. Mótið var í 6 hlutum þar sem iðkendur í framhaldshópum sýndu á föstudeginum og iðkendur í grunnhópum sýndu á laugardeginum. Í þessum 6...

Haustmót yngri

Um síðustu helgi fór fram Haustmót yngri flokka á vegum Fimleikasambandsins. Mótið var haldið á Selfossi og átti Gerpla mörg lið á mótinu. Í 4.fl hópfimleikum átti Gerpla fjögur lið. Í flokknum voru 31...

Haustmót eldri

Um helgina fór fram haustmót eldri hópa í hópfimleikum og stökkfimi í Fjölni, Egilshöll. Gerpla átti sjö lið samtals á mótinu, 4 lið í 3.fl og 3 lið 2.fl. 3. flokkur 3 og 4...

Mótaröð 1

Fyrsta hópfimleikamót tímabilsins fór fram í Íþróttahúsinu við Vatnsenda um síðustu helgi.Gerpla átti tvö lið á mótinu, Meistaraflokk og 1. flokk. Á Mótaraðamótunum er keppt í “semí“ lendingar. Þá er þunn yfirdýna sett út...

Þrepamót 1

Þrepamót 1 var haldið í Hafnarfirði á laugardaginn í umsjón Björk. Keppt var í 5. og 4. þrepi drengja og stúlkna. Gerpla átti glæsilega fulltrúa á mótinu sem stóðu sig virkilega vel og sýndu...

Aðalinngangur lokaður vegna framkvæmda

Aðalinngangurinn í Versölum (sundlaugarinngangurinn) verður lokaður á morgun 29. október frá kl 18:00 vegna fræmkvæmda. Vinsamlegast notið innganginn vestanmegin fyrir fimleikaæfingar næstu daga.