Íslandsleikar
Helgina 4.-5. apríl samhliða þrepamóti 3, fóru fram Íslandsleikar Special Olympics í Björk í Hafnafirði. Keppt var eftir reglum Special Olympics í bæði í kvenna og karlaflokki. Allir keppendur að þessu sinni koma frá...
Fréttir um fimleika almennt
Helgina 4.-5. apríl samhliða þrepamóti 3, fóru fram Íslandsleikar Special Olympics í Björk í Hafnafirði. Keppt var eftir reglum Special Olympics í bæði í kvenna og karlaflokki. Allir keppendur að þessu sinni koma frá...
Helgina 21.-23. mars var Bikarmót í hópfimleikum haldið í Egilshöll. Helgin byrjaði á keppni í 2. fl og áttum við í Gerplu tvö lið. 2. flokkur kvenna varð Bikarmeistari og unnu þlær öll þrjú...
Gerpla með tvöfaldan sigur í frjálsum æfingum og 1. þrepi ásamt því að fara heim með alla titla í karlakeppninni! Helgina 21.-23. mars fór fram Bikarmót FSÍ í áhaldafimleikum í umsjón Fjölnis. Gerpla sendi fjögur lið til...
Iceland Classic var haldið dagana 27. febrúar-2. mars í Versölum, þetta er í sjötta sinn sem mótið er haldið og í annað sinn sem Iceland Classic International fer fram í frjálsum æfingum. Í ár...
Um síðustu helgi var haldið GK mót fyrir eldri flokka og Mótaröð 2 í Ásgarði í Garðabæ. Gerpla sendi 8 lið til keppni þessa helgi og stóðu þau sig vel. Á mótinu var keppt...
Þrepamót FSÍ í 1.-3 þrepi fór fram á tveim stöðum um helgina 15.-16. febrúar. Drengirnir kepptu í Ármanni og stúlkurnar í Keflavík í fyrsta skipti á FSÍ móti. Iðkendur Gerplu áttu virkilega flott mót...
GK mót yngri fór fram um helgina 7.- 9. febrúar í umsjá Gerplu í íþróttahúsinu í Digranesi. Alls voru um 800 keppendur á mótinu í 67 liðum frá 13 félögum. Á þessu móti var...
Rauð viðvörun á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 16:00 í dag. Allar hefðbundnar æfingar falla niður frá 15:30 en við erum í húsinu til að taka á móti þeim sem eru farnir af stað. Samkvæmt veðurstofu...
Um helgina fór fram í íþróttahúsi Fylkis í Norðlingaholti þrepamót 2. Keppt var í 4. og 5. þrepi Fimleikastigans bæði í stúlkna og drengjaflokki. Gerpla sendi glæsilega fulltrúa til leiks, 19 drengi og 28...
Michal Říšský hefur tekið við nýrri stöðu í Gerplu sem snýst um að hafa yfirumsjón með gólfæfingum hópfimleika í félaginu. Í hópfimleikadeild Gerplu eru fjöldi keppnisliða og margir sem koma að dansþjálfun liðanna. Til...
1 week ago
2 weeks ago