fbpx

Category: Áhaldafimleikafréttir

Fréttir af áhaldafimleikum

Aðventumót Ármanns

Aðventumót Ármanns fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum. Mótið er fastur liður hjá yngri iðkendum okkar í keppnisdeildinni í áhaldafimleikum fyrstu helgina í aðventu. Gerpla sendi glæsilega fulltrúa á mótið í 6. þrepi...

Haustmót í áhaldafimleikum

Haustmót FSÍ í 1.-3. þrepi og frjálsum æfingum fór fram helgina 19.-20. október í umsjón Fjölnis. Í fyrsta hluta var keppt í 2. þrepi kvenna og í 3. þrepi 13 ára og eldri. Gerpla...

Frábær árangur hjá Ágústi Inga

Ágúst Ingi Davíðsson og Dagur Kári Ólafsson ásamt þjálfara sínum Viktori Kristmannssyni héldu út í liðinni viku á  heimsbikarmótið í Szombathely í Ungverjalandi. Strákarnir í topp formi og eftir frábæran árangur á Norður Evrópumótinu...

Vormót og Mótaröð 3

Vormót yngri flokka fór fram í umsjá Gerplu í íþróttahúsinu í Digranesi helgina 3-5. maí.   Á föstudeginum var keppt í Stökkfimi og átti Gerpla fjögur lið þar. Þrjú í kvennaflokki og eitt í karlaflokki....

“Adalsteinsdottir“

Thelma Aðalsteinsdóttir skrifaði sig í sögubækurnar á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem haldið var á Rimini í byrjun maí. Hún framkvæmdi nýja æfingu á tvíslá sem mun bera nafn hennar í alþjóðlegu dómarabókinni Code of...

EM í áhaldafimleikum

Evrópumótið fór fram á Rimini Ítalíu, strákarnir kepptu frá 24.-28. apríl og stelpurnar frá 2.-5. maí. Karlalandsliðið var skipað Gerpludrengjunum Atla Snæ Valgeirssyni, Ágústi Inga Davíðssyni, Degi Kára Ólafssyni, Martin Bjarna Guðmundssyni og Valgarði...