Frábær árangur á GK meistaramóti
Um helgina fór fram GK meistaramót í frjálsum æfingum í Egilshöllinni. Keppt var í sjö flokkum og átti Gerpla fjóra GK meistara af sjö. Í drengjaflokki sigraði Arnar Arason með nokkrum yfirburðum og í...
Um helgina fór fram GK meistaramót í frjálsum æfingum í Egilshöllinni. Keppt var í sjö flokkum og átti Gerpla fjóra GK meistara af sjö. Í drengjaflokki sigraði Arnar Arason með nokkrum yfirburðum og í...
Aðrar fimleikafréttir / Áhaldafimleikafréttir / Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir / Sumarnámskeið / Tilkynningar
by Olga Bjarnadóttir · Published 30. apríl 2018 · Last modified 27. júlí 2018
Hér kemur stundaskráin fyrir sumarið 2018. Þetta eru fyrstu drög og gæti eitthvað breyst en það verður reynt eftir fremsta megni að hafa það í lágmarki. Hér koma nokkrar praktískar upplýsingar: Stundaskráin er í...
Íslandsmótið í þrepum og special olympics fór fram í Ármanni um helgina. Gerpla átti fjölda þátttakenda sem höfðu unnið sér inn þátttökurétt á mótinu. Í 1.þrepi kvenna sigraði Gerpla þrefalt en Hera Lind varð...
Úrslit á áhöldum fóru fram í Laugardalshöllinni í gær 8.apríl. Í karlaflokki sigraði Valgarð gólfi, hringi, tvíslá og svifrá. Eyþór Örn sigraði stökkið og Arnþór Daði Jónasson sigraði bogahestinn. Eyþór Örn kom mjög vel...
Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í Laugardalshöll í dag. keppnin var jöfn og spennandi í öllum flokkum. Valgarð Reinhardsson varði Íslandsmeistaratitilinn frá síðasta ári en Eyþór Örn Baldursson veitti honum harða keppni og var...
Aðrar fimleikafréttir / Áhaldafimleikafréttir / Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir
by Olga Bjarnadóttir · Published 04. apríl 2018
Það er stór helgi framundan í fimleikum á Íslandi þegar Íslandsmótin í hópfimleikum og áhaldafimleikum fara fram í höllinni. Keppnin hefst á morgun fimmtudag klukkan 19:15 þegar fremstu hópfimleikalið landsins etja kappi en Gerpla...
Gerpla kom sá og sigraði á Bikarmóti FSÍ í áhaldafimleikum sem haldið var í húsakynnum Björk í Hafnarfirði helgina 17.-18. mars. Gerpla tefldi fram einu liði í kvennaflokki en þar kepptu alls fimm lið...
Skipulagið fyrir bikarmótið í áhaldafimleikum er tilbúið og er hér fyrir neðan. Gerpla sendir í fyrsta skipti þrjú bikarlið í frjálsum æfingum karla sem sýnir breiddina í þeim flokki hjá félaginu. Eitt lið verður...
Bikarmót í 4. og 5. þrepi stúlkna er haldið í Versölum um helgina. Keppt er bæði á laugardegi og sunnudegi og því falla allar æfingar niður allan laugardaginn og fram til klukkan 17:00 á...
Stelpurnar í meistaraflokki í áhaldafimleikum og nokkrar stelpur úr 2.þrepi héldu til Wales um liðna helgi ásamt þjálfurum sínum og kepptu á Walesmóti. Stelpurnar áttu mjög góða ferð og fengu dýrmæta reynslu í keppninni....
6 days ago
6 days ago
www.gerpla.is
Um síðustu helgi var haldið GK mót fyrir eldri flokka og Mótaröð 2 í Ásgarði í Garðabæ. Gerpla sendi 8 lið til keppni þessa helgi og stóðu þau sig vel. Á mótinu var keppt í svokal...