Category: Áhaldafimleikafréttir
Haustmót í áhaldafimleikum fer fram í Versölum um helgina. Keppt verður í 1.-3. þrepi og frjálsum æfingum bæði í karla og kvennaflokki. Mótið er mjög fjölmennt og er alltaf spenningur að hefja nýtt keppnistímabil....
Gerpla átti samtals sex fulltrúa í kvenna- og karlalandsliðum á norður Evrópumótinu um liðna helgi. Skemmst er frá því að segja að árangurinn lét ekki á sér standa en Agnes Suto Tuuha og Thelma...
Dagur Kári Ólafsson vann til bronsverðlauna á bogahesti á norðurlandamóti drengja sem fram fór í Noregi um liðna helgi. Dagur Kári komst í úrslit á þremur áhöldum, bogahesti, tvíslá og svifrá og náði bestum...
Í dag opnar fyrir skráningar á sumaræfingar. Sumarið er skemmtilegur og mjög mikilvægur tími í fimleikum en 3 mánaða sumarfrí er mjög langur tími frá íþróttinni. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur dagskránna...
Í næstu viku fer fram Norðurlandamót í áhaldafimleikum í Noregi. Í gær kynnti Fimleikasamaband Íslands valið fyrir mótið en Gerpla á níu fulltrúa á mótinu. Keppt verður í drengjaflokki en þar á Gerpla alla...
GK-meistaramótið í áhaldafimleikum var haldið í Gerplu um síðustu helgi og tókst það vel í alla staði. Keppendur Gerplu voru mjög sigursælir á mótinu og unnust fimm GK meistaratitlar til Gerplu af sex mögulegum....
GK meistaramótið verður haldið í Gerplu laugardaginn 6.maí 2017. Mótið er í tveimur hlutum og er þetta síðasta mót vetrarins á íslenska tímabilinu. GK mótið er ávalt skemmtilegt mót þar sem iðkendur eru oft...
Það er óhætt að segja að Íslandsmótshelgin í höllinni hafi verið sannkölluð Gerpluhelgi en keppendur Gerplu röðuðu inn titilunum um helgina. Á laugardaginn í keppninni um Íslandsmeistaratitlana í fjölþraut sigraði Valgarð Reinhardsson í karlakeppninni...
Íslandsmótið í þrepum og Special Olympics verður haldið í Ármanni um helgina laugardaginn 1.apríl og sunnudaginn 2.apríl. Alls hafa 48 keppendur frá Gerplu nælt sér í þátttökurétt í þrepum og Gerplufólk verður í eldlínunni...
Gerplustúlkur börðust allt til enda á bikarmóti Fimleikasambandsins sem fram fór í húsakynnum Bjarkanna í Hafnarfirði í gær. Liðið byrjaði á tvíslá og gekk það upp og ofan og enduðu þær með jafnmörg stig...