Category: Áhaldafimleikafréttir

Thelma Rut og Valgarð Íslandsmeistarar í áhaldafimleikum 2015

Thelma Rut og Valgarð Íslandsmeistarar í áhaldafimleikum 2015

Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram um helgina. Mótið var í umsjá fimleikadeildar Ármanns. Fyrirfram var búist við mjög spennandi keppni bæði í karla og kvennakeppninni. Thelma Rut Hermannsdóttir var fyrir mótið fimmfaldur Íslandsmeistari í...

Norður-Evrópumótið í áhaldafimleikum

Norður-Evrópumótið í áhaldafimleikum

Norður-Evrópumótið í áhaldafimleikum fór fram um síðustu helgi í Greve, Danmörku. Kvennalandslið Íslands var skipað 5 glæsilegum fimleikakonum: Andrea Ingibjörg Orradóttir Norma Dögg Róbertsdóttir Thelma Rut Hermannsdóttir Dominiqua Alma Belanyi Hildur Ólafsdóttir   Karlalandslið...