Category: Áhaldafimleikafréttir
Gerplustrákar endurheimtu bikarinn í gær þegar bikarmót í áhaldafimleikum fór fram í íþróttahúsi Bjarkanna. Gerpla tefldi fram tveimur liðum í karlaflokki og kepptu þeir við lið Bjarkanna en bikarmeistarar 2016, Ármenningar, sendu ekki lið...
Um helgina fer fram Bikarmót í áhaldafimleikum og verður það haldið í íþróttahúsi Bjarkanna í Hafnarfirði. Búist er við spennandi keppni í kvennaflokki í ár þar sem Ármann, Björk, Fylkir og Gerpla mæta öll...
Um helgina fer fram þriðja þrepamót Fimleikasambands Íslands en keppt verður í 3. þrepi, 2. þrepi og 1. þrepi stúlkna og drengja. Gerpla á 39 keppendur um helgina og óskum við þeim öllum góðs...
Keppt var í áhaldafimleikum á Reykjavíkurleikunum um helgina en mótið heppnaðist einstaklega vel. Fjölmargir erlendir keppendur mættu á mótið bæði til keppni í unglinga- og fullorðinsflokki. Augu áhorfenda lágu á Eyþóru Þórsdóttur og Oleg...
Heimsbikarmót í áhaldafimleikum fór fram í Cottbus um helgina og keppti Gerplukonan Agnes Suto með landsliði Íslands í áhaldafimleikum. Agi keppti á gólfi og tvíslá og komst í úrlslit á báðum áhöldum. Hún endaði í...
Mílanó meistaramót Fimleikasambands Íslands fór fram um helgina í umsjá Gerplu. Keppt var í frjálsum æfingum og í keppnisflokki Special Olympics. Sigurvegarar í fjölþraut voru: Kvennaflokkur – Dominiqua Alma Belany, Ármanni Karlaflokkur – Bjarki...
Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram um helgina. Mótið var í umsjá fimleikadeildar Ármanns. Fyrirfram var búist við mjög spennandi keppni bæði í karla og kvennakeppninni. Thelma Rut Hermannsdóttir var fyrir mótið fimmfaldur Íslandsmeistari í...
Íþróttafélagið Gerpla óskar iðkendum og forráðamönnum þeirra gleðilegrar hátíðar. Það verða æfingar með breyttu sniði um hátíðarnar. Vorönn hefst skv. stundaskrá frá og með laugardeginum 3.janúar. Æfingar milli jóla & nýárs í Gerplu 27.des...
Norður-Evrópumótið í áhaldafimleikum fór fram um síðustu helgi í Greve, Danmörku. Kvennalandslið Íslands var skipað 5 glæsilegum fimleikakonum: Andrea Ingibjörg Orradóttir Norma Dögg Róbertsdóttir Thelma Rut Hermannsdóttir Dominiqua Alma Belanyi Hildur Ólafsdóttir Karlalandslið...
Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum hafa valið þá keppendur sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í Kína sem fer fram í Nanning dagana 3.-12. október. Landslið Íslands skipar fjórum frábærum fimleikamönnum og koma þau öll...