Category: Áhaldafimleikafréttir
Um síðustu helgi fór fram Íslandsmót í áhaldafimleikum í íþróttahúsi Ármanns. Mótið var hið glæsilegasta í alla staði og mikið af hæfileikaríku fimleikafólki að sýna listir sínar á mótinu. Á laugardeginum var keppt til...
Landsliðsþjálfarar hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumót í áhaldafimleikum karla og kvenna. Mótið fer fram í Búlgaríu, kvenna og stúlknahlutinn fer fram 12.-18. maí og karla og drengjahlutinn 19.-25. maí. Ísland tekur þátt í öllum...
Landsliðsþjálfarar hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumót í áhaldafimleikum karla og kvenna. Mótið fer fram í Búlgaríu, kvenna og stúlknahlutinn fer fram 12.-18. maí og karla og drengjahlutinn 19.-25. maí. Ísland tekur þátt í öllum...
Landsliðsþjálfarar hafa valið landsliðshópa fyrir Norðurlandamót í áhaldafimleikum karla og kvenna. Mótið fer fram í Svíþjóð um páskana og keppt verður í unglingaflokki og fullorðinsflokki og er Ísland því að fara með 20 keppendur...
Um næstkomandi helgi fer fram stærsti viðburður hjá keppendum okkar í áhaldafimleikum, Íslandsmótið í frjálsum æfingum. Mótið fer fram í umsjón fimleikadeildar Ármanns, Laugarbóli. Skipulag mótsins er hægt að finna í viðhengi. Íslandsmeistarar okkar...
Íslandsmót í þrepum 1. hluti Um helgina fór fram Íslandsmót í þrepum fyrsti hluti, keppt var í 1. -og 2. þrepi Fimleikastigans bæði hjá stúlkum og piltum. Mótið var haldið af Fimleikadeild Ármanns. Til...
Í dag var tilkynnt val á fimleikamanni og konu ársins hjá Fimleikasmbandi Íslands. Íris Mist Magnúsdóttir og Dýri Kristjánsson hlutu þennan mikla heiður að þessu sinni og erum við í Gerplu einstaklega stolt þar...