Mótaröð 1
Fyrsta hópfimleikamót tímabilsins fór fram í Íþróttahúsinu við Vatnsenda um síðustu helgi.Gerpla átti tvö lið á mótinu, Meistaraflokk og 1. flokk. Á Mótaraðamótunum er keppt í ”semí” lendingar. Þá er þunn yfirdýna sett út...
Fréttir af hópfimleikum
Fyrsta hópfimleikamót tímabilsins fór fram í Íþróttahúsinu við Vatnsenda um síðustu helgi.Gerpla átti tvö lið á mótinu, Meistaraflokk og 1. flokk. Á Mótaraðamótunum er keppt í ”semí” lendingar. Þá er þunn yfirdýna sett út...
Ísland kom sá og sigraði í kvennaflokki og unglingaflokki blandaðra liða á Evrópumótinu um liðna helgi. Liðin voru stórkostleg á allan hátt og áttu keppnisgólfið. Gerpla átti þrjá glæsilega fulltrúa á kvennaliðinu en það...
Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram um helgina í íþróttahúsi Gróttu á Seltjarnarnesi. Gerpla sendi lið til keppni í 3. flokki, 2. flokki, 1. flokki og meistaraflokki. Á föstudeginum var keppt í meistaraflokki þar sem...
Gerplustúlkur mættu fullar sjálfstrausts og rúlluðu upp hverju áhaldinu á fætur öðru á Norðurlandamóti unglinga í hópfimleikum sem fram fór í Lundi í Svíþjóð í dag. Gerpla átti lið í flokki blandaðra liða og...
Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir
by Agnes Suto · Published 16. apríl 2024 · Last modified 19. apríl 2024
Norðurlandamót Unglinga í hópfimleikum fer fram um helgina í Lund, Svíþjóð. Bæði blandað lið og kvennalið Gerplu hafa unnið sér inn þátttökurétt á mótið. Hópurinn leggur af stað til Svíþjóðar á fimmtudaginn 18. apríl....
Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir
by Agnes Suto · Published 27. febrúar 2024 · Last modified 28. febrúar 2024
Bikarmót fimleikasambandsins fór fram í Egilshöll um helgina. Gerpla átti 10 lið á þessu móti. Á föstudeginum var keppt í flokki sem heitir stökkfimi eldri og átti Gerpla þar tvö lið. Meistaraflokkur lið 2 og...
Mikið var um að vera hjá hópfimleikadeild Gerplu um síðustu helgi. GK mótið í hópfimleikum fór fram í Ásgarði í Garðabæ. Strákarnir í KKE sýndu flottar æfingar og stóðu sig mjög vel og enduðu í...
Áhaldafimleikafréttir / Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir
by Olga Bjarnadóttir · Published 07. nóvember 2018
Föstudaginn 2.nóvember var öllum iðkendum sem hafa tekið þátt í landsliðsverkefnum núna í haust veitt viðurkenning fyrir árangur sinn. Um var að ræða iðkendur í hópfimleikum sem tóku þátt á Evrópumótinu í Lissabon og...
Góður árangur náðist á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fór í Portúgal um liðna helgi. Ísland sendi til þátttöku fjögur lið í jafnmörgum flokkum. Hörðust var keppnin í kvennaflokki þar sem fyrirfram var vitað...
Hefur þig langað til að prufa hópfimleika en ekki haft tækifæri til þess? Í tilefni af opnun glæsilegrar aðstöðu í Vatnsenda höfum við tök á að bjóða uppá hópfimleika fyrir þá sem ekki hafa...
1 week ago
2 weeks ago