GK mót eldri og Mótaröð 2
Um síðustu helgi var haldið GK mót fyrir eldri flokka og Mótaröð 2 í Ásgarði í Garðabæ. Gerpla sendi 8 lið til keppni þessa helgi og stóðu þau sig vel. Á mótinu var keppt...
Fréttir af hópfimleikum
Um síðustu helgi var haldið GK mót fyrir eldri flokka og Mótaröð 2 í Ásgarði í Garðabæ. Gerpla sendi 8 lið til keppni þessa helgi og stóðu þau sig vel. Á mótinu var keppt...
GK mót yngri fór fram um helgina 7.- 9. febrúar í umsjá Gerplu í íþróttahúsinu í Digranesi. Alls voru um 800 keppendur á mótinu í 67 liðum frá 13 félögum. Á þessu móti var...
Michal Říšský hefur tekið við nýrri stöðu í Gerplu sem snýst um að hafa yfirumsjón með gólfæfingum hópfimleika í félaginu. Í hópfimleikadeild Gerplu eru fjöldi keppnisliða og margir sem koma að dansþjálfun liðanna. Til...
Um síðustu helgi fór fram Haustmót yngri flokka á vegum Fimleikasambandsins. Mótið var haldið á Selfossi og átti Gerpla mörg lið á mótinu. Í 4.fl hópfimleikum átti Gerpla fjögur lið. Í flokknum voru 31...
Um helgina fór fram haustmót eldri hópa í hópfimleikum og stökkfimi í Fjölni, Egilshöll. Gerpla átti sjö lið samtals á mótinu, 4 lið í 3.fl og 3 lið 2.fl. 3. flokkur 3 og 4...
Fyrsta hópfimleikamót tímabilsins fór fram í Íþróttahúsinu við Vatnsenda um síðustu helgi.Gerpla átti tvö lið á mótinu, Meistaraflokk og 1. flokk. Á Mótaraðamótunum er keppt í “semí“ lendingar. Þá er þunn yfirdýna sett út...
Ísland kom sá og sigraði í kvennaflokki og unglingaflokki blandaðra liða á Evrópumótinu um liðna helgi. Liðin voru stórkostleg á allan hátt og áttu keppnisgólfið. Gerpla átti þrjá glæsilega fulltrúa á kvennaliðinu en það...
Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram um helgina í íþróttahúsi Gróttu á Seltjarnarnesi. Gerpla sendi lið til keppni í 3. flokki, 2. flokki, 1. flokki og meistaraflokki. Á föstudeginum var keppt í meistaraflokki þar sem...
Gerplustúlkur mættu fullar sjálfstrausts og rúlluðu upp hverju áhaldinu á fætur öðru á Norðurlandamóti unglinga í hópfimleikum sem fram fór í Lundi í Svíþjóð í dag. Gerpla átti lið í flokki blandaðra liða og...
Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir
by Agnes Suto · Published 16. apríl 2024 · Last modified 19. apríl 2024
Norðurlandamót Unglinga í hópfimleikum fer fram um helgina í Lund, Svíþjóð. Bæði blandað lið og kvennalið Gerplu hafa unnið sér inn þátttökurétt á mótið. Hópurinn leggur af stað til Svíþjóðar á fimmtudaginn 18. apríl....
7 days ago
Ásgeir, Níels, Pétur og Ragnheiður sæmd starfsmerki UMFÍ - Ungmennafélag Íslands
www.umfi.is
Svæðisfulltrúar höfuðborgarsvæðisins og víðar um land hafa unnið að greiningum og aðgerðaráætlunum á sínum svæðum, skoðað stöðu íþróttahéraða, virkni þeirra og byggt brýr...2 weeks ago
Bikarmót í áhalda- og hópfimleikum
www.gerpla.is
Bikarmótshelgin fer fram 21.-23. mars í Fjölni, Egilshöll. Bein útsending á RÚV (frjálsar æfingar og meistaraflokkur) HÓPFIMLEIKAR uppfært 14. mars ÁHALDAFIMLEIKAR uppfært 19. mars – AT...