Category: Hópfimleikafréttir
Norðurlandamót Unglinga í hópfimleikum fer fram um helgina í Lund, Svíþjóð. Bæði blandað lið og kvennalið Gerplu hafa unnið sér inn þátttökurétt á mótið. Hópurinn leggur af stað til Svíþjóðar á fimmtudaginn 18. apríl....
Bikarmót fimleikasambandsins fór fram í Egilshöll um helgina. Gerpla átti 10 lið á þessu móti. Á föstudeginum var keppt í flokki sem heitir stökkfimi eldri og átti Gerpla þar tvö lið. Meistaraflokkur lið 2 og...
Mikið var um að vera hjá hópfimleikadeild Gerplu um síðustu helgi. GK mótið í hópfimleikum fór fram í Ásgarði í Garðabæ. Strákarnir í KKE sýndu flottar æfingar og stóðu sig mjög vel og enduðu í...
Föstudaginn 2.nóvember var öllum iðkendum sem hafa tekið þátt í landsliðsverkefnum núna í haust veitt viðurkenning fyrir árangur sinn. Um var að ræða iðkendur í hópfimleikum sem tóku þátt á Evrópumótinu í Lissabon og...
Góður árangur náðist á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fór í Portúgal um liðna helgi. Ísland sendi til þátttöku fjögur lið í jafnmörgum flokkum. Hörðust var keppnin í kvennaflokki þar sem fyrirfram var vitað...
Hefur þig langað til að prufa hópfimleika en ekki haft tækifæri til þess? Í tilefni af opnun glæsilegrar aðstöðu í Vatnsenda höfum við tök á að bjóða uppá hópfimleika fyrir þá sem ekki hafa...
Stelpurnar í fyrsta, öðrum og þriðja flokki gerðu sér lítið fyrir og sigruðu sína flokka á nýafstöðnum Íslandsmótum í hópfimleikum. Stelpurnar í 1. og 2. flokki kepptu á Akranesi og sigruðu í jafnri og...
Íþróttahús Vatnsendaskóla verður vígt á afmælisdegi Kópavogsbæjar, föstudaginn 11.maí, kl. 16.30. Allir eru velkomnir á athöfnina sem vilja en það verður opið hús í íþróttahúsinu til klukkan 18.00. Skólahljómsveit Kópavogs og kór Vatnsendaskóla syngja...
Hér kemur stundaskráin fyrir sumarið 2018. Þetta eru fyrstu drög og gæti eitthvað breyst en það verður reynt eftir fremsta megni að hafa það í lágmarki. Hér koma nokkrar praktískar upplýsingar: Stundaskráin er í...
Stúlknalið Gerplu keppti á Norðurlandamóti unglinga í hópfimleikum sem fram fór í Joensuu í Finnlandi um síðustu helgi. Keppnin fór fram á laugardeginum 12.apríl í stórri alhliða íþróttahöll sem var búið að breyta í...