GK mót eldri og Mótaröð 2
Mikið var um að vera hjá hópfimleikadeild Gerplu um síðustu helgi. GK mótið í hópfimleikum fór fram í Ásgarði í Garðabæ. Strákarnir í KKE sýndu flottar æfingar og stóðu sig mjög vel og enduðu í...
Mikið var um að vera hjá hópfimleikadeild Gerplu um síðustu helgi. GK mótið í hópfimleikum fór fram í Ásgarði í Garðabæ. Strákarnir í KKE sýndu flottar æfingar og stóðu sig mjög vel og enduðu í...
Áhaldafimleikafréttir / Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir
by Olga Bjarnadóttir · Published 07. nóvember 2018
Föstudaginn 2.nóvember var öllum iðkendum sem hafa tekið þátt í landsliðsverkefnum núna í haust veitt viðurkenning fyrir árangur sinn. Um var að ræða iðkendur í hópfimleikum sem tóku þátt á Evrópumótinu í Lissabon og...
Góður árangur náðist á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fór í Portúgal um liðna helgi. Ísland sendi til þátttöku fjögur lið í jafnmörgum flokkum. Hörðust var keppnin í kvennaflokki þar sem fyrirfram var vitað...
Hefur þig langað til að prufa hópfimleika en ekki haft tækifæri til þess? Í tilefni af opnun glæsilegrar aðstöðu í Vatnsenda höfum við tök á að bjóða uppá hópfimleika fyrir þá sem ekki hafa...
Stelpurnar í fyrsta, öðrum og þriðja flokki gerðu sér lítið fyrir og sigruðu sína flokka á nýafstöðnum Íslandsmótum í hópfimleikum. Stelpurnar í 1. og 2. flokki kepptu á Akranesi og sigruðu í jafnri og...
Aðrar fimleikafréttir / Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir / Tilkynningar
by Olga Bjarnadóttir · Published 08. maí 2018
Íþróttahús Vatnsendaskóla verður vígt á afmælisdegi Kópavogsbæjar, föstudaginn 11.maí, kl. 16.30. Allir eru velkomnir á athöfnina sem vilja en það verður opið hús í íþróttahúsinu til klukkan 18.00. Skólahljómsveit Kópavogs og kór Vatnsendaskóla syngja...
Aðrar fimleikafréttir / Áhaldafimleikafréttir / Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir / Sumarnámskeið / Tilkynningar
by Olga Bjarnadóttir · Published 30. apríl 2018 · Last modified 27. júlí 2018
Hér kemur stundaskráin fyrir sumarið 2018. Þetta eru fyrstu drög og gæti eitthvað breyst en það verður reynt eftir fremsta megni að hafa það í lágmarki. Hér koma nokkrar praktískar upplýsingar: Stundaskráin er í...
Stúlknalið Gerplu keppti á Norðurlandamóti unglinga í hópfimleikum sem fram fór í Joensuu í Finnlandi um síðustu helgi. Keppnin fór fram á laugardeginum 12.apríl í stórri alhliða íþróttahöll sem var búið að breyta í...
Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í höllinni í gærkvöldi og er óhætt að segja að keppnin hafi verið mjög jöfn og spennandi. Keppnin var hörðust í kvennaflokkii en kvennalið Gerplu bætti sig mjög mikið...
Aðrar fimleikafréttir / Áhaldafimleikafréttir / Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir
by Olga Bjarnadóttir · Published 04. apríl 2018
Það er stór helgi framundan í fimleikum á Íslandi þegar Íslandsmótin í hópfimleikum og áhaldafimleikum fara fram í höllinni. Keppnin hefst á morgun fimmtudag klukkan 19:15 þegar fremstu hópfimleikalið landsins etja kappi en Gerpla...
1 week ago
Frádráttarbærir styrkir til íþróttafélaga
www.gerpla.is
Vilt þú gerastvildarvinur Gerplu? Og fá skattafrádrátt í leiðinni? Vissir þú að hægt er að styrkja Íþróttafélagið Gerplu með mánaðarlegum greiðslum og fá skattafrádrátt í skat...2 weeks ago
www.gerpla.is
GK mót yngri fór fram um helgina 7.- 9. febrúar í umsjá Gerplu í íþróttahúsinu í Digranesi. Alls voru um 800 keppendur á mótinu í 67 liðum frá 13 félögum. Á þessu móti var keppt �...