Category: Hópfimleikafréttir
Í dag tilkynnti Fimleikasambandið iðkendur í úrvalshópum vegna Evrópumóts í hópfimleikum 2018. Mótið verður haldið í Portúgal haustið 2018. Þetta er fyrsti hópurinn sem er valinn en um miðjan maí verður skorið niður og...
Haustmót yngri flokka í hópfimleikum fer fram í Stjörnunni helgina 18. og 19. nóvember 2017. Keppt verður í 4.flokki kvenna, 3.flokki kvenna, kke-flokki og kky-flokki. Gerpla sendir alls níu lið til þátttöku á mótinu...
Gerplukrakkar gerðu góða ferð á Akureyri um síðustu helgi en þar var keppt á íslandsmóti yngri flokka í hópfimleikum. Gerpla sendi níu lið til keppni og uppskáru vel eftir veturinn. Þriðji flokkur Gerplu lið...
Í dag opnar fyrir skráningar á sumaræfingar. Sumarið er skemmtilegur og mjög mikilvægur tími í fimleikum en 3 mánaða sumarfrí er mjög langur tími frá íþróttinni. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur dagskránna...
Nú um helgina lauk seinna bikarmótinu í hópfimleikum. Áður hafði Gerpla landað bikarmeistaratitli í 3.flokki kvenna og um helgina bættust í safnið bikarmeistaratitill í 2.flokki kvenna og meistaraflokki karla. Lið Gerplu 2 í 2.flokki...
Eftirfarandi breytingar hafa verið gerðar á Bikarmóti Unglinga í hópfimleikum sem haldið er í Gerplu. Þessar upplýsingar eru að finna á fimleikasamband.is. Við biðjum alla þá sem eiga að mæta á mótið í dag...
Aðeins voru fjögur lið mætt til keppni á Toppmótinu í hópfimleikum sem haldið var í Versölum laugardaginn 18.febrúar. Einungis var keppt í meistaraflokki og var keppt bæði í kvennaflokki og flokki blandaðra liða. Blandað...
Fyrsta hópfimleikamót vetrarins í meistaraflokki fer fram í Versölum laugardaginn 18.febrúar. Keppt verður í kvennaflokki og flokki blandaðra liða. Mótið er lítið í sniðum en aðeins eru fjögur lið skráð til keppni. Mótið hefst...
Hér má sjá skipulag fyrir Bikarmótið í hópfimleikum sem haldið verður í Gerplu síðustu helgina í febrúar. Skipulag_bikarunglinga_teamgym2017_uppfært2
Krakkarnir í 5.flokki í hópfimleikum sýndu listir sínar í gær 4.desember fyrir fjölskyldu og vini. Skemmst er frá því að segja að þau stóðu sig svakalega vel og var gaman að sjá hvað þau...