Þrepamót í 1.-3. þrepi
Þrepamót FSÍ var haldið um helgina í Björk í Hafnarfirði, keppt var í 1. -3. Þrepi karla og kvenna. Mótið nú um helgina var fyrsta mótið sem iðkendur okkar í eftri þrepum kepptu á...
Þrepamót FSÍ var haldið um helgina í Björk í Hafnarfirði, keppt var í 1. -3. Þrepi karla og kvenna. Mótið nú um helgina var fyrsta mótið sem iðkendur okkar í eftri þrepum kepptu á...
Síðastliðna helgi kepptu 10 lið frá Gerplu á Bikarmóti unglinga í hópfimleikum. Þrjú lið í 3. flokki, þrjú í 4. flokki, þrjú í 5. flokki og eitt í yngri karlaflokki. Margir iðkendur okkar voru...
Þrepamót II var haldið um helgina í Versölum, keppt var í 4. og 5. Þrepi karla og kvenna. Mótið nú um helgina var fyrsta Fimleikadambandsmótið sem haldið hefur verið í heilt ár. Mikil eftirvænting...
Félagsmálaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir á íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem koma frá tekjulágum heimilum. Markmiðið er að jafna tækifæri til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi. Styrkirnir eru óháðir hefðbundnum íþrótta-...
Uppfærð mótaskrá 2020-2021 og Vinamótaskrá er komin inn á heimasíðu Fimleikasambandsins.
Mótaskrá 2020-2021 og Vinamótaskrá er hægt að skoða á heimasíðu Fimleikasambandsins. https://fimleikasamband.is/motaskra/
Við erum með laus sæti og fjölbreytt námskeið í boði í haust. Sjá meðfylgjandi auglýsingu!
Í dag, mánudaginn 17. ágúst, var starfsdagur Gerplu og kom Margrét Lára Viðarsdóttir, afreksíþróttakona, til okkar og hélt fyrirlestur fyrir þjálfara. Virkilega áhugaverður og lærdómsríkur fyrirlestur um andlegan styrk til dæmis sjálfstal, sjálfstraust og...
8 hours ago
15 hours ago
www.gerpla.is
Sumar leikjanámskeið Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir sumarnámskeiðum í sumar eins og fyrri sumur. Í boði verða heilsdagsnámskeið í Versölum eingöngu. Sumarnámskeiðin kallast ...