Category: Fimleikafrétt

Þrepamót í 1.-3. þrepi

Þrepamót FSÍ var haldið um helgina í Björk í Hafnarfirði, keppt var í 1. -3. Þrepi karla og kvenna. Mótið nú um helgina var fyrsta mótið sem iðkendur okkar í eftri þrepum kepptu á...

Bikarmót Unglinga í hópfimleikum

Síðastliðna helgi kepptu 10 lið frá Gerplu á Bikarmóti unglinga í hópfimleikum. Þrjú lið í 3. flokki, þrjú í 4. flokki, þrjú í 5. flokki og eitt í yngri karlaflokki. Margir iðkendur okkar voru...

Þrepamót II – 4. og 5. Þrep

Þrepamót II var haldið um helgina í Versölum, keppt var í 4. og 5. Þrepi karla og kvenna. Mótið nú um helgina var fyrsta Fimleikadambandsmótið sem haldið hefur verið í heilt ár. Mikil eftirvænting...

Fyrirlestur um andlegan styrk

Í dag, mánudaginn 17. ágúst, var starfsdagur Gerplu og kom Margrét Lára Viðarsdóttir, afreksíþróttakona, til okkar og hélt fyrirlestur fyrir þjálfara. Virkilega áhugaverður og lærdómsríkur fyrirlestur um andlegan styrk til dæmis sjálfstal, sjálfstraust og...