Upplýsingar um hópa
Hér að neðan má sjá upplýsingar um æfingadaga og tíma hjá hópum félagsins. Skráning fer fram á gerpla.felog.is Almenn deild Bangsafimleikar, kk og kvk, 1 – 3 ára (börn fædd 2018 og 2019) 9:15...
Hér að neðan má sjá upplýsingar um æfingadaga og tíma hjá hópum félagsins. Skráning fer fram á gerpla.felog.is Almenn deild Bangsafimleikar, kk og kvk, 1 – 3 ára (börn fædd 2018 og 2019) 9:15...
Félagsgalli Gerplu er frá NIKE og er til í barnastærðum, karlastærðum og kvennastærðum. Um er að ræða stakar buxur og jakka og er hægt að kaupa sitthvora stærðina, þarf ekki að vera sama stærð...
Æfingar hefjast á mismunandi dagsetningum eftir deildum: Áhaldafimleikadeild kvk 4.ágústÁhaldafimleikadeild kk 4.ágúst Hópfimleikadeild kk og kvk 4.ágúst Fimleikadeild- grunn og framhaldshópar kk og kvk 29.ágúst Almenn deild, parkour, bangsar, kríli, FFA og GGG 30.ágúst
Iceland Classic fer fram um helgina, 27.-28. júní, í Gerplu Versölum. Þetta mót er fyrsta sinnar tegundar hér á landi en þetta mótafyrirkomulag er þekkt t.d. í Bandaríkjunum. Keppt verður í 6.- 3. þrepi...
Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Selfossi um verslunarmannahelgina, 30. júlí – 2. ágúst 2020!
17.júní verður haldinn hátíðlegur á Versalavelli í Kópavogi. Dagskráin verður frá 14-16. Fjölmargir listamenn koma fram og svo verður fimleikasýning klukkan 14:50-15:00. Gerpla verður með veitingasölu og það verða hoppukastalar og leiktæki fyrir börnin....
Aðalfundur Gerplu verður haldinn fimmtudaginn 25.júní. Allir velkomnir!
Við viljum vekja athygli á því að frístundavagninn mun keyra út næstu viku, til og með 5.júní.
Garpamót Gerplu verður haldið föstudaginn og laugardaginn 5.-6. júní í Versölum 3. Mótinu er skipt upp í nokkra hluta og má sjá skipulagið hér fyrir neðan. Við hvetjum foreldra til að koma og horfa...
Íþróttafélögin Breiðablik, HK og Gerpla óska eftir verkefnastjóra til starfa. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1.júní 2020.
16 hours ago
23 hours ago
www.gerpla.is
Sumar leikjanámskeið Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir sumarnámskeiðum í sumar eins og fyrri sumur. Í boði verða heilsdagsnámskeið í Versölum eingöngu. Sumarnámskeiðin kallast ...