Góður árangur Gerplufólks á RIG 2018
Reykjavik International Games (RIG) var haldið um helgina og var keppt í frjálsum æfingum í unglinga –og fullorðinsflokki. Mótið var haldið í Laugabóli, félagsheimili Ármanns í Laugardal í umsjón Fimleikaráðs Reykjavíkur. Mótið var hið...