EM í áhaldafimleikum
Evrópumótið fór fram á Rimini Ítalíu, strákarnir kepptu frá 24.-28. apríl og stelpurnar frá 2.-5. maí. Karlalandsliðið var skipað Gerpludrengjunum Atla Snæ Valgeirssyni, Ágústi Inga Davíðssyni, Degi Kára Ólafssyni, Martin Bjarna Guðmundssyni og Valgarði...