Gerpla 3.flokkur deildarmeistari og íslandsmeistari í hópfimleikum
Gerplukrakkar gerðu góða ferð á Akureyri um síðustu helgi en þar var keppt á íslandsmóti yngri flokka í hópfimleikum. Gerpla sendi níu lið til keppni og uppskáru vel eftir veturinn. Þriðji flokkur Gerplu lið...