Garpamót Gerplu – Vorönn 2024
Dagana 24. og 25. apríl fór fram Garpamót Gerplu, það er viðburður þar sem allir iðkendur okkar í grunn- og framhaldshópum koma fram og sýna æfingar sem þeir hafa verið að læra. Þetta eru...
Dagana 24. og 25. apríl fór fram Garpamót Gerplu, það er viðburður þar sem allir iðkendur okkar í grunn- og framhaldshópum koma fram og sýna æfingar sem þeir hafa verið að læra. Þetta eru...
Um helgina samhliða þrepamóti 3, fóru fram Íslandsleikar Special Olympics hér í Gerplu, Versölum. Keppt var eftir reglum Special Olympics í bæði í kvenna og karlaflokki. Allir keppendur að þessu sinni koma frá Gerplu....
Um helgina fór fram síðasta þrepamót keppnistímabilsins hér í Gerplu, Versölum. Keppt var í 4. og 5. þrepi Fimleikastigans. Mótið var í þrem hlutum á laugardaginn og mættu hátt í 200 keppendur til að...
Gerplustúlkur mættu fullar sjálfstrausts og rúlluðu upp hverju áhaldinu á fætur öðru á Norðurlandamóti unglinga í hópfimleikum sem fram fór í Lundi í Svíþjóð í dag. Gerpla átti lið í flokki blandaðra liða og...
Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir
by Agnes Suto · Published 16. apríl 2024 · Last modified 19. apríl 2024
Norðurlandamót Unglinga í hópfimleikum fer fram um helgina í Lund, Svíþjóð. Bæði blandað lið og kvennalið Gerplu hafa unnið sér inn þátttökurétt á mótið. Hópurinn leggur af stað til Svíþjóðar á fimmtudaginn 18. apríl....
Norðurlandamótið í áhaldafimleikum fór fram í Osló um liðna helgi. Keppt var var í liðakeppni, fjölþraut og til úrslita á áhöldum í bæði unglingaflokki og fullorðinsflokki. Ísland sendi fjögur lið til keppni þar sem...
Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram um helgina í íþróttahúsi Ármanns í Laugardalnum. Á laugardeginum var keppt um fjölþrautatitla bæði í unglingaflokki og fullorðinsflokki hjá báðum kynjum. Tveir fjölþrautatitlar í hús hjá okkar iðkendum í...
Iceland Classic var haldið um síðastliðna helgi í Versölum, þetta er í fimmta sinn sem mótið er haldið og í fyrsta sinn sem við höldum Iceland Classic International. Í fyrsta sinn fengum við gesti...
Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir
by Agnes Suto · Published 27. febrúar 2024 · Last modified 28. febrúar 2024
Bikarmót fimleikasambandsins fór fram í Egilshöll um helgina. Gerpla átti 10 lið á þessu móti. Á föstudeginum var keppt í flokki sem heitir stökkfimi eldri og átti Gerpla þar tvö lið. Meistaraflokkur lið 2 og...
Gerpla með tvöfaldan sigur í frjálsum æfingum ásamt því að fara heim með alla titla í karlakeppninni! Um helgina fór fram bikarmót FSÍ í áhaldafimleikum í umsjón Fjölnis. Gerpla sendi fjögur lið til leiks...
1 week ago
Ásgeir, Níels, Pétur og Ragnheiður sæmd starfsmerki UMFÍ - Ungmennafélag Íslands
www.umfi.is
Svæðisfulltrúar höfuðborgarsvæðisins og víðar um land hafa unnið að greiningum og aðgerðaráætlunum á sínum svæðum, skoðað stöðu íþróttahéraða, virkni þeirra og byggt brýr...2 weeks ago
Bikarmót í áhalda- og hópfimleikum
www.gerpla.is
Bikarmótshelgin fer fram 21.-23. mars í Fjölni, Egilshöll. Bein útsending á RÚV (frjálsar æfingar og meistaraflokkur) HÓPFIMLEIKAR uppfært 14. mars ÁHALDAFIMLEIKAR uppfært 19. mars – AT...