Aðventumót Ármanns í hópfimleikum
Um síðustu helgi fór fram Aðventumót Ármanns í hópfimleikum, þar sem Gerpla sendi keppendur í 5. flokki og kky. Þetta mót er haldið árlega fyrir yngri iðkendur til að taka sín fyrstu skref í...
Um síðustu helgi fór fram Aðventumót Ármanns í hópfimleikum, þar sem Gerpla sendi keppendur í 5. flokki og kky. Þetta mót er haldið árlega fyrir yngri iðkendur til að taka sín fyrstu skref í...
Aðventumót Ármanns fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum. Mótið er fastur liður hjá yngri iðkendum okkar í keppnisdeildinni í áhaldafimleikum fyrstu helgina í aðventu. Gerpla sendi glæsilega fulltrúa á mótið í 6. þrepi...
Síðastliðna helgi keppti fjöldi fimleikakrakka á Aðventumóti Ármanns. Þar áttum við í Gerplu, 20 keppendur sem kepptu eftir reglum Special Olympics. Þau voru að taka þátt á sínu fyrsta Aðventumóti en hingað til hafa...
Gerplufólk gerði góða hluti á Norður-Evrópumótinu sem haldið var í Halmstad í Svíþjóð um helgina. Í liðakeppni voru 11 þjóðir mættar í kvennaflokki og níu þjóðir í karlaflokki. Kvennalandsliðið sem var skipað Thelmu Aðalsteinsdóttur,...
Um síðustu helgi fór fram Haustmót 2 á vegum Fimleikasambandsins. Mótið var haldið á Selfossi og var keppt bæði í Hópfimleikum og Stökkfimi. Gerpla átti eitt lið í Stökkfimi eldri (2. flokkur 2), og...
Um helgina fór fram Garpamót Gerplu þar sem um 400 iðkendur í grunn- og framhaldshópum tóku þátt. Garpamót er innanfélagsmót sem er haldið einu sinni á önn þar sem iðkendur fá að læra koma...
4. fl kvenna, 3. flokkur stökkfimi, KKy og KKe hóparnir frá Gerplu kepptu á haustmótinu í hópfimleikum og stökkfimi sem haldið var í Aftureldingu um síðustu helgi. Gerpla átti sex lið í hópfimleikum og þrjú...
Það gengur enginn frístundavagn á morgun miðvikudag 15. nóvember vegna starfsdags í grunnskólum Kópavogs.
Þær voru geislandi og kraftmiklar Gerplustelpurnar sem stigu á keppnisgóflið á Norðurlandamótinu um helgina. Þær byrjuðu mótið á gólfæfingum og voru þær vel samhæfðar og glæsilegar. Þær misstu erfiðleikagildi fyrir handstöðu sem kostaði liðið...
MalarCup, alþjóðlegt vinamót í Svíþjóð Helgina 3.-5. Nóvember fór fram alþjóðlegt áhaldafimleikamót sem kallast MalarCup sem er árlegt vinamót haldið er í Svíþjóð. Mótið í ár var fertugasta mótið sem haldið er og voru...
1 week ago
www.gerpla.is
Þrepamót 3 í 4.-5. þrepi og Íslandsleikar í Special Olympics fara fram dagana 4.-5. apríl í Björk. Skipulag Nafnalisti kk Nafnalisti kvk1 week ago
www.gerpla.is
Helgina 21.-23. mars var Bikarmót í hópfimleikum haldið í Egilshöll. Helgin byrjaði á keppni í 2. fl og áttum við í Gerplu tvö lið. 2. flokkur kvenna varð Bikarmeistari og unnu þlær �...