Viðburðadagatal Gerplu
Viðburðardagatal Gerplu var sent út til forráðamanna í dag. Um er að ræða fjölbreytta viðburði sem hægt er að velja um að taka þátt í auk heimaæfinganna eða skipta heimaæfingunum út fyrir tilbreytingu. Viðburðirnir...
Viðburðardagatal Gerplu var sent út til forráðamanna í dag. Um er að ræða fjölbreytta viðburði sem hægt er að velja um að taka þátt í auk heimaæfinganna eða skipta heimaæfingunum út fyrir tilbreytingu. Viðburðirnir...
Eins og flestum ætti að vera kunnugt þá hafa aðgerðir gegn Covid-19 verið hertar á Íslandi með þeim afleiðingum að íþróttastarf er bannað. Þessar takmarkanir gilda næstu tvær vikur eða til 17.nóvember. Það er...
Verið er að skoða útfærslur á starfinu eftir nýjum reglum sem litu dagsins ljós í gær sunnudag. Í dag hafa nánari útskýringar verið að berast og erum við í Gerplu að máta okkur inn...
Ágætu félagar og forráðamenn, Samkvæmt tilmælum frá sóttvarnarlækni og almannavörnum, hefur verið ákveðið að leggja allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu niður til 19.október nk.Þetta á við um alla aldurshópa og tekur gildi strax, þannig verða...
Samkvæmt nýjustu tilmælum frá sóttvarnaryfirvöldum og heilbrigðisráðherra haldast æfingar barna fædd 2005 og seinna óbreyttar svo lengi sem iðkendur þurfa ekki á aðstoð foreldra inni í tímanum. Við munum því halda áfram með æfingar...
Í ljósi nýjustu frétta er mikil óvissa með starfið í íþróttafélögunum næstu tvær vikur. Við bíðum frekari fyrirmæla og upplýsinga en þangað til gilda reglur gærdagsins. Grunnskólabörnin í Gerplu eru í skólanum og frístund...
Frístundavagnarnir byrja að keyra á mánudaginn 31.ágúst Áætlunina má sjá á síðunni í flipanum frístundabíll en einnig hér í fréttinni. Áætlunin er með sama sniði í samstarfi við Hópbíla eins og síðasta vetur. Það...
Keppnisdeildir sem eru áhaldadeild kvenna og karla, hópfimleikadeild kvenna og karla hefja æfingar á miðvikudaginn 19.ágúst. Grunn- og framhaldsdeild kvenna og karla hefja æfingar 29.ágúst og Almenn deild sem eru kríli, bangsar, fimleikar fyrir...
Skráningar á haustönn hefjast 22.júlí í allar deildir félagsins. Skráningar fara fram í gegnum gerpla.felog.is í öllum deildum nema áhaldafimleikadeild kvenna. Skráning í áhaldafimleikadeild kvenna fer fram inná sportabler.com/shop/gerpla Æfingar hefjast á mismunandi dagsetningum...
Aðalfundur Gerplu er í dag fimmtudaginn 25.júní klukkan 18:00 í félagsaðstöðunni Versölum 3. Hér má sjá skýrslu síðasta starfsárs og er gaman að sjá hve öflugt starfið en Covid-19 setti þó strik sinn í...
7 days ago
1 week ago