Félagsgjöld Gerplu 2020
Gerpla hefur nú sent út til félagsmanna valgreiðslu í heimabanka. Félagsgjaldið er 2500kr. fyrir tímabilið 2019-2020 en það var sú upphæð sem var samþykkt á síðasta aðalfundi félagsins. Með því að greiða félagsgjald Gerplu...