Gleðileg jól og farsælt nýtt fimleikaár!
Starfsfólk Íþróttafélagsins Gerplu óskar iðkendum sínum og fjölskyldum þeirra sem og öllum samstarfsaðilum og velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á nýju fimleikaári.
Starfsfólk Íþróttafélagsins Gerplu óskar iðkendum sínum og fjölskyldum þeirra sem og öllum samstarfsaðilum og velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á nýju fimleikaári.
Kríli, bangsar og grunnhópar 1x í viku falla niður um helgina vegna haustmóts í áhaldafimleikum 1.-3. þrep og frjálsar æfingar. Skemmtileg keppni í vændum sem gaman er að horfa á. Hvetjum alla áhugasama til...
Laugardaginn 7. október ætlum við í Gerplu að bjóða foreldra og forráðamenn velkomna í kaffi og spjall í félagsaðstöðunni okkar. Við verðum á 2.hæð Gerplu frá klukkan 10:00-12:00. Tilgangurinn er að foreldrar hitti aðra...
Kynningafundur fyrir Eurogym 2018 verður haldið í Gerplu mánudaginn 9.október. Eurogym er fimleikahátíð fyrir 12-18 ára og er haldið í Liege í Belgíu 15.-19.júlí 2018. Gerpla biður alla iðkendur í félaginu sem eru 12-18...
Gerpla býður uppá dansnámskeið fyrir stráka og stelpur fædd 2006 og fyrr. Fyrsti tíminn verður 20.september en hægt er að velja um tvær tímasetningar 18:00-19:00 og 19:00-20:00. Skráning fer fram inná gerpla.felog.is en takmarkað...
Það verða Adidas-dagar í Gerplu næstu daga. En við munum vera með félagsgallann til sölu á afslætti ásamt fleiri vörum sem geta nýst til æfinga. Við verðum á miðvikudag, fimmtudag og föstudag frá klukkan...
Íþróttafélagið Gerpla óskar eftir þjálfara/þjálfurum á sex ára börn á mánudögum og miðvikudögum frá 14:30-15:30 og sjö ára börn á þri og fim frá 14:30-16:00. Áhugasamir hafi samband við Olgu Bjarnadóttur á netfangið olgab@gerpla.is....
Fimleikasamband Íslands stóð fyrir fræðsludegi fyrir þjálfara á laugardaginn var. Skemmst er frá því að segja að dagurinn var vel sóttur en Gerpluþjálfarar fjölmenntu og létu vel af. Þetta var jafnframt í fyrsta skipti...
1 week ago
2 weeks ago