Category: Tilkynningar

Vorönnin hefst 3.janúar 2018

Æfingar hefjast samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 3.janúar 2018. Gerplurútan byrjar að ganga mánudaginn 8.janúar. Hér má sjá stundaskrá vorannar en þar má finna smávægilegar breytingar frá haustönn. Þeir sem lenda í breytingum hafa fengið póst...

Dansaðu með okkur í Gerplu

Gerpla býður uppá dansnámskeið fyrir stráka og stelpur fædd 2006 og fyrr.  Fyrsti tíminn verður 20.september en hægt er að velja um tvær tímasetningar 18:00-19:00 og 19:00-20:00.  Skráning fer fram inná gerpla.felog.is en takmarkað...

ADIDAS-dagar í Gerplu

Það verða Adidas-dagar í Gerplu næstu daga. En við munum vera með félagsgallann til sölu á afslætti ásamt fleiri vörum sem geta nýst til æfinga. Við verðum á miðvikudag, fimmtudag og föstudag frá klukkan...