Category: Tilkynningar
Upphaf haustannar 2017
Starfsmenn Gerplu eru nú í óðaönn að koma skipulagi haustannar heim og saman fyrir upphaf vetrarstarfsins sem hefst þriðjudaginn 22.ágúst. Stundaskrár verða sendar út fyrir 21.ágúst. Við viljum biðja ykkur um að sýna okkur...
Aðalfundur Gerplu 19.júní
Aðalfundur Íþróttafélagsins Gerplu verður haldinn mánudaginn 19.júní næstkomandi. Fundurinn fer fram í félagsaðstöðu Gerplu á annarri hæð í Versölum og hefst kl. 18:30. Hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn Gerplu
Miðasala á vorsýningu Gerplu hefst á morgun þriðjudag klukkan 10:00
Miðasala á vorsýningu Gerplu hefst á morgun þriðjudaginn 23.maí 2017. Miðasalan fer fram á TIX.is og hefst klukkan 10:00. Vinsamlegast athugið vel hvaða sýning er valin sem og svæði þegar miðar eru keyptir. Hægt...
Stundarskrá sumar 2017
Í dag opnar fyrir skráningar á sumaræfingar. Sumarið er skemmtilegur og mjög mikilvægur tími í fimleikum en 3 mánaða sumarfrí er mjög langur tími frá íþróttinni. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur dagskránna...
GK meistaramótið haldið í Gerplu 6.maí
GK meistaramótið verður haldið í Gerplu laugardaginn 6.maí 2017. Mótið er í tveimur hlutum og er þetta síðasta mót vetrarins á íslenska tímabilinu. GK mótið er ávalt skemmtilegt mót þar sem iðkendur eru oft...
Sumarnámskeiðið Fimleikar- og íþróttafjör
Fimleika – og íþróttafjör Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir fjölbreyttu og skemmtilegu íþrótta- og tómstundastarfi í allt sumar. Starfið fer fram í glæsilegri aðstöðu félagsins, Íþróttamiðstöðinni Versölum auk útisvæða í nágrenni þess. Boðið verður upp á...
Vormót grunn- og framhaldshópa Gerplu 20. og 22. apríl
Á morgun sumardaginn fyrsta verður fyrri hluti vormóts grunn- og framhaldsdeildar Gerplu. Mótið fer fram á tveimur dögum en seinni hlutinn verður keyrður á laugardaginn 22.apríl. Nánara skipulag fyrir grunn- og framhaldsdeild kvenna má...
Sumardagurinn fyrsti 2017
Allar hefðbundnar æfingar falla niður í Gerplu á sumardaginn fyrsta. Á sumardaginn fyrsta fer fram fyrri hluti vormóts grunn- og framhaldshópa Gerplu en seinni hlutinn fer fram á laugardaginn 22.apríl. Allar hefðbundnar æfingar falla...