Íslandsmót í hópfimleikum fer fram um helgina í Gerplu
Íslandsmótið í hópfimleikum fer fram í Versölum um helgina. Á föstudegi er keppt til úrslita í fjölþraut í þremur flokkum; karla, kvenna og blönduðum flokki. Keppni hefst kl 16:50 og lýkur 18:50. Á laugardegi...