Undanfari Íslandsmót í hópfimleikum
Gerpla er mótshaldari á Íslandsmóti í hópfimleikum. Á mótinu er keppt um að komast í úrslit á Íslandsmótinu en það fer fram 14-15 apríl næstkomandi. Einnig eru veitt verðlaun fyrir deildarmeistara í 1. og...
Gerpla er mótshaldari á Íslandsmóti í hópfimleikum. Á mótinu er keppt um að komast í úrslit á Íslandsmótinu en það fer fram 14-15 apríl næstkomandi. Einnig eru veitt verðlaun fyrir deildarmeistara í 1. og...
Íslandsmótið í þrepum íslenska fimleikastigans fór fram Hafnarfirði um síðustu helgi. Alls hlutu Gerpluiðkendur 13 verðlaun á mótinu en alls var keppt um 30 verðlaun á mótinu öllu. Við óskum okkar iðkendum og þjálfurum innilega til...
Landsmót 50 ára og eldri fer fram í sumar. Allar nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Valdimari Gunnarssyni á skrifstofu UMSK, umsk@umsk.is
Hér er mynd af Íslandsmeisturum Gerplu 2012 í fjölþraut Róbert Kristmannsson – karlaflokkur Thelma Rut Hermannsdóttir – kvennaflokkur Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir – unglingaflokkur stúlkna
Úrslit á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum fóru fram í gær, sunnudag. Í karlaflokki hélt Róbert Kristmannsson áfram sigurgöngu sinni frá laugardeginum þegar hann varð Íslandsmeistari í fjölþraut. Hann sigraði á öllum áhöldum, gólfi...
Thelma Rut Hermannsdóttir og Róbert Kristmannsson urðu um helgina Íslandsmeistarar í fjölþraut í áhaldafimleikum. Þá vann Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir og Sigurður A Sigurðarson frá Ármanni í unglingaflokki. Mótið fór fram í Laugabóli og voru...
Fimleikasamband Íslands hefur valið úrvalshóp unglinga í hópfimleikum. Hópurinn samanstendur af 50 manns og þar af eru 22 sem æfa í Gerplu. Unglingalandslið kvenna og í blönduðum flokki verður myndað úr þessum hópi fyrir...
Íslandsmótið í áhaldafimleikum fer fram í Laugabóli um helgina. Thelma Rut Hermannsdóttir Gerplukona mun þar verja Íslandsmeistaratitil sinn í fjölþraut. Nýr handhafi mun taka við titlinum í karlaflokki þar sem Viktor Kristmannsson mun ekki...
Íslandsmót í áhaldafimleikum fer fram um helgina í Laugabóli. Laugardagur kl 14:00 – Íslandsmeistari í fjölþraut Sunnudagur kl 13:10 – Íslandsmeistarar á einstökum áhöldum Allt fremsta fimleikafólk landsins mætir til leiks – láttu...
Kvennalið Gerplu varð um bikarmeistari áttunda árið í röð um helgina þegar liðið tryggði sér titilinn í meistaraflokki kvenna. Stúlkurnar náðu hæstu samanlögðu einkunn sem þær hafa hlotið hingað til eða 50,7 stigum alls....
4 days ago
5 days ago