Gerpla Reykjavíkurmeistari í hópfimleikum
Það var meistaraflokkur kvenna í hópfimleikum sem stóð uppi sem sigurvegari á Reykjavík International Games sem fram fóru síðastliðin laugardag. Mótið fór fram í Stjörnunni í Garðabæ í umsjá fimleikadeildar Ármanns. Gerpla sendi fjögur lið til...