Category: Uncategorized

Gerpla Reykjavíkurmeistari í hópfimleikum

Gerpla Reykjavíkurmeistari í hópfimleikum

Það var meistaraflokkur kvenna í hópfimleikum sem stóð uppi sem sigurvegari á Reykjavík International Games sem fram fóru síðastliðin laugardag. Mótið fór fram í Stjörnunni í Garðabæ í umsjá fimleikadeildar Ármanns. Gerpla sendi fjögur lið til...

Pétur Pan verður á sveimi í Gerplu í vor

Pétur Pan verður á sveimi í Gerplu í vor

Nú hefur verið gengið frá dagskrá og handriti fyrir vorsýningu Gerplu 2012. Pétur Pan verður hér á sveimi hjá okkur í Gerpluhúsinu ásamt félögum sínum hvergilandi. Við hlökkum að sjálfsögðu gríðarlega mikið til þess...

Vilt þú fara til Viborg í fimleika lýðháskóla ?

Vilt þú fara til Viborg í fimleika lýðháskóla ?

Ungmennafélag Íslands hefur verið í  góðu samstarfi við nokkra lýðháskóla í Danmörku í áraraðir.  UMFÍ hefur m.a. styrkt fjölmörg íslensk ungmenni til dvalar í þessum skólum og gerir enn.   Einn af þeim skólum sem...

Metfjöldi á foreldrafundi

Metfjöldi á foreldrafundi

Það var metfjöldi sem var mættur á foreldrafund í Gerplu í gærkvöldi. Á fundinn voru boðaðir foreldrar og forráðamenn allra keppnishópa hjá félaginu. Axel Ólafur Þórhannesson og Ása Inga Þorsteinsdóttir deildarstjórar í áhalda og...

Viðvörun vegna veðurs

Viðvörun vegna veðurs

Vegna verðuraðstæðna eftirlátum við foreldrum og forráðamönnum að ákveða hvort iðkendur koma á æfingu í dag eða ekki. Húsið er opið og þjálfararnir mættir til starfa. Fylgja þarf iðkendum inn í húsið og sækja...

ÍSÍ tilkynnir úthlutun úr afrekssjóði

ÍSÍ tilkynnir úthlutun úr afrekssjóði

ÍSÍ tilkynnti í dag úthlutun úr afrekssjóði sambandsins. Fimleikasamband Íslands hlaut alls 4.300.000 króna í úthlutuninni. Gerplufólkið Thelma Rut Hermannsdóttir og bræðurnir Róbert og Viktor Kristmannssynir hlutu einstaklingsstyrki upp á 300.00 kr hver. Þá...

Thelma Rut í 16.sæti í kjöri um íþróttamann ársins

Thelma Rut í 16.sæti í kjöri um íþróttamann ársins

Samtök íþróttafréttamanna stóðu fyrir vali á íþróttamanni ársins í hófi sem fram fór í gærkvöldi á Grand Hótel. Thelma Rut Hermannsdóttir og Róbert Kristmannsson voru á mætt til að veita viðurkenningu frá ÍSÍ fyrir fimleikamann...

Grandi: ‘Times change. Gymnastics must change.’

Grandi: ‘Times change. Gymnastics must change.’

Þetta er fyrirsögn formanns alþjóða fimleikasambandsins á grein sem hann skrifar í tilefni áramótanna. Við hvetjum ykkur til að lesa skilaboð hans til fimleikaheimsins http://www.fig-gymnastics.com/vsite/vcontent/content/transnews/0,10869,5187-187975-19728-44545-315536-17968-5233-layout188-205197-news-item,00.html

Thelma Rut í International Gymnast

Thelma Rut í International Gymnast

Thelma Rut Hermannsdóttir, Íslandsmeistari í áhaldafimleikum og Fimleikakona ársins 2011 er í mjög flottu og ítarlegu viðtali hjá frægasta fimleikablaði heims; International Gymnast. Við hvetjum alla til þess að kynna sér þetta skemmtilega viðtal...