Jólasýning G og E hópa laugardaginn 3.desember
Nú styttist í jólasýningu Gerplu og væntanlega margir orðnir spenntir og komnir í jólaskap Eins og áður sagði þá verða sýningarnar þrjár G hópar sem æfa einn tíma á viku Kl. 10-11 G...
Nú styttist í jólasýningu Gerplu og væntanlega margir orðnir spenntir og komnir í jólaskap Eins og áður sagði þá verða sýningarnar þrjár G hópar sem æfa einn tíma á viku Kl. 10-11 G...
Fimleikadeild Ármanns hélt um helgina sitt árlega aðventumót í áhaldafimleikum. Gerpla sendi keppendur í 4.5. og 6.þrepi hjá stúlkum og 5.þrepi hjá piltum. Margir iðkendur voru að stíga sín fyrstu skref í keppni og...
Viðar Halldórsson íþróttastjóri Gerplu er með viðtalstíma á á þriðjudögum kl 16-18 og fimmtudögum 16-18. Tímarnir eru ætlaðir fyrir hugleiðingar og vangaveltur iðkenda og forráðamanna þeirra ásamt því að þjálfurum félagsins stendur einnig til...
Íþróttir hafa þann eiginleika að þær geta kennt iðkendum á lífið. Þær kenna iðkendum til dæmis að leggja sig alltaf fram, að halda áfram þrátt fyrir mótlæti, og að gefast aldrei upp. Þetta eru...
Viðar Halldórsson, íþróttastjóri Gerplu mun frá og með næstu viku verða með opna viðtalstíma á skrifstofu Gerplu. Tímarnir verða á þriðjudögum kl. 17-20 og á fimmtudögum kl 15-18. Tímarnir eru ætlaðir fyrir hugleiðingar og...
Stúlkurnar í P1 úr Gerplu stóðu uppi sem sigurvegarar á Norðurlandameistaramótinu í hópfimleikum sem fram fór í Larvik í Noregi, í dag laugardaginn 12. nóvember. Jafnframt er rétt að halda til haga mjög góðum...
Norður-Evrópumót í áhaldafimleikum fór fram í Svíþjóð um helgina. Á laugardaginn fór fram liðakeppni og keppni í fjölþraut en á sunnudaginn var keppt til úrslita á áhöldum. Kvennaliðið skipuðu Agnes Suto, Thelma Rut Hermannsdóttir,...
Helgina 5.-6. nóvember fór fram haustmót í áhaldafimleikum á Akureyri. Keppt var í 3., 4. og 5. þrepi pilta og stúlkna. Gerpla sendi um 80 keppendur á mótið, þar að auki þjálfara, dómara og...
Viðar Halldórsson, íþróttastjóri Gerplu mun frá og með næstu viku verða með opna viðtalstíma á skrifstofu Gerplu. Tímarnir verða á þriðjudögum kl. 17-20 og á fimmtudögum kl 15-18. Tímarnir eru ætlaðir fyrir hugleiðingar og...
5 days ago
This content isn't available right now
When this happens, it's usually because the owner only shared it with a small group of people, changed who can see it or it's been deleted.6 days ago
Í takt við tímann – Vorsýning Gerplu 2025
www.gerpla.is
Vorsýning Gerplu fer fram 30.-31. maí í Versölum. Miðasala hefst á miðvikudaginn, 14. maí kl 10:00 innná midix.is