
- This event has passed.
Vorsýning Gerplu 2019
29 maí, 2019 @ 08:00 - 30 maí, 2019 @ 17:00

Vorsýning Gerplu verður miðvikudaginn 29.maí og fimmtudaginn 30.maí sem er uppstigningardagur.
Að vorsýningu lokinni eru allir í grunn- og framhaldsdeild sem og í almennu deildinni komnir í sumarfrí.
Áhaldafimleikadeildir og hópfimleikadeild æfa út júní.
Allir hópar verða í fríi föstudaginn 31.maí.